Martinelli í fótspor Nicolas Anelka hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 15:00 Gabriel Martinelli og Nicolas Anelka eru síðustu táningarnir sem hafa náð að skora tíu mörk á einni leiktíð með Arsenal. Getty/SAMSETT Átján ára Brasilíumaður er að eiga mjög athyglisvert fyrsta tímabil með enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Gabriel Martinelli skoraði fyrra mark Arsenal í 2-2 jafnteflinu á móti Chelsea í gær en markið má segja gjörbreytti öllu fyrir hans lið. Með markinu komst Gabriel Martinelli einnig í hóp með Nicolas Anelka. Þetta var nefnilega tíunda mark Martinelli í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði það eftir sprett upp allan völlinn eftir að Chelsea missti boltann upp við mark Arsenal. Gabriel Martinelli is the first teenager to score 10+ goals across all competitions for Arsenal in a single season since Nicolas Anelka in 1998/99. Just 18-years old. pic.twitter.com/Uyny0PHD5u— Squawka Football (@Squawka) January 21, 2020 Gabriel Martinelli, sem er fæddur 18. júní 2001, kom til Arsenal frá brasilíska félaginu Ituano í júlí síðastliðnum. Hann hefur skorað 3 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, 4 mörk í 2 leikjum í enska deildabikarnum og 3 mörk í 5 leikjum í Evrópudeildinni. Samtals gera þetta 10 mörk í 21 leik. Frakkinn Nicolas Anelka er síðasti táningurinn sem náði því að skora tíu mörk fyrir Arsenal á einni leiktíð. This time last year, the 18-year-old was playing in Brazil's regional leagues with Ituano FC. What a difference 12 months makes...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2020 Nicolas Anelka skoraði 19 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum tímabilið 1998-99 þar af 17 mörk í 35 deildarleikjum. Anelka var hélt þá upp á tvítugsafmælið sitt í mars á þessu tímabili. Arsenel seldi Nicolas Anelka síðan til Real Madrid um sumarið en hann átti eftir að snúa aftur í ensku deildina og spila þar með Liverpool, Manchester City, Chelsea og West Bromwich Albion áður en ferli hans lauk. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Átján ára Brasilíumaður er að eiga mjög athyglisvert fyrsta tímabil með enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Gabriel Martinelli skoraði fyrra mark Arsenal í 2-2 jafnteflinu á móti Chelsea í gær en markið má segja gjörbreytti öllu fyrir hans lið. Með markinu komst Gabriel Martinelli einnig í hóp með Nicolas Anelka. Þetta var nefnilega tíunda mark Martinelli í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði það eftir sprett upp allan völlinn eftir að Chelsea missti boltann upp við mark Arsenal. Gabriel Martinelli is the first teenager to score 10+ goals across all competitions for Arsenal in a single season since Nicolas Anelka in 1998/99. Just 18-years old. pic.twitter.com/Uyny0PHD5u— Squawka Football (@Squawka) January 21, 2020 Gabriel Martinelli, sem er fæddur 18. júní 2001, kom til Arsenal frá brasilíska félaginu Ituano í júlí síðastliðnum. Hann hefur skorað 3 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, 4 mörk í 2 leikjum í enska deildabikarnum og 3 mörk í 5 leikjum í Evrópudeildinni. Samtals gera þetta 10 mörk í 21 leik. Frakkinn Nicolas Anelka er síðasti táningurinn sem náði því að skora tíu mörk fyrir Arsenal á einni leiktíð. This time last year, the 18-year-old was playing in Brazil's regional leagues with Ituano FC. What a difference 12 months makes...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2020 Nicolas Anelka skoraði 19 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum tímabilið 1998-99 þar af 17 mörk í 35 deildarleikjum. Anelka var hélt þá upp á tvítugsafmælið sitt í mars á þessu tímabili. Arsenel seldi Nicolas Anelka síðan til Real Madrid um sumarið en hann átti eftir að snúa aftur í ensku deildina og spila þar með Liverpool, Manchester City, Chelsea og West Bromwich Albion áður en ferli hans lauk.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti