Solskjær: Klopp fékk fjögur ár, gefið mér tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2020 15:30 vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, biður um þolinmæði og bendir á Liverpool sem gott dæmi þess þar sem stjóri fékk tíma til að búa til nýtt lið. „Þú sérð önnur lið sem hafa gert vel. Jürgen Klopp eyddi fjórum árum í að byggja upp liðið sitt hjá Liverpool og þeir eru í góðri stöðu,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það svo áður að skyndilausn er ekki til. Við fáum ekki 8-10 leikmenn í einum félagaskiptaglugga. Við höfum fengið einn almennilegan félagaskiptaglugga því janúarglugginn er erfiður. En við ætlum að reyna að gera eitthvað núna.“ United hefur tapað tveimur leikjum í röð og er sex stigum frá Meistaradeildarsæti. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Solskjærs en hann er þess fullviss að hann sé á réttri leið með liðið. „Þegar þú leggur af stað þarftu að halda þig við áætlunina. Það finnst mér allavega,“ sagði Solskjær. „Ég ætla að halda mig við það sem félagið hefur treyst mér til að gera og vonandi verður það nógu gott.“ United sækir Tranmere Rovers heim í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, biður um þolinmæði og bendir á Liverpool sem gott dæmi þess þar sem stjóri fékk tíma til að búa til nýtt lið. „Þú sérð önnur lið sem hafa gert vel. Jürgen Klopp eyddi fjórum árum í að byggja upp liðið sitt hjá Liverpool og þeir eru í góðri stöðu,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það svo áður að skyndilausn er ekki til. Við fáum ekki 8-10 leikmenn í einum félagaskiptaglugga. Við höfum fengið einn almennilegan félagaskiptaglugga því janúarglugginn er erfiður. En við ætlum að reyna að gera eitthvað núna.“ United hefur tapað tveimur leikjum í röð og er sex stigum frá Meistaradeildarsæti. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Solskjærs en hann er þess fullviss að hann sé á réttri leið með liðið. „Þegar þú leggur af stað þarftu að halda þig við áætlunina. Það finnst mér allavega,“ sagði Solskjær. „Ég ætla að halda mig við það sem félagið hefur treyst mér til að gera og vonandi verður það nógu gott.“ United sækir Tranmere Rovers heim í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30
Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00