Mourinho: Eyddum hálftíma í að verjast innköstum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 10:30 Mourinho var líflegur á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var að vonum svekktur eftir 0-1 tap gegn meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var ósáttur með að Liverpool hafi fengið innkastið sem eina mark leiksins kom upp úr og sagði jafnframt að hann hafi undirbúið lið sitt vel fyrir að verjast innköstum. „Í gær (á föstudag) vörðum við hálftíma í að æfa það að verjast innköstum og við töpuðum leiknum á innkasti. Mér fannst dómararnir vinna gott starf en í þessu atviki sá aðstoðardómarinn ekki að boltinn fór af Mane útaf,“ sagði Mourinho. Tottenham spilaði mjög varfærnislega í fyrri hálfleik en Mourinho vildi meina að lið sitt hefði átt skilið að jafna leikinn í síðari hálfleik. „Þú þarft að reyna að búa til læti til að keppa við jafn gott lið og Liverpool og mér fannst við verðskulda meira. Við settum þá undir pressu í seinni hálfleik og vorum aggresívir.“ „Ég sagði ykkur að þeir myndu vinna deildina þegar þeir unnu Man City fyrir þremur eða fjórum mánuðum en í dag voru þeir heppnir. Þeir hefðu getað fengið á sig mark og Robertson átti að fá rautt spjald,“ sagði Mourinho einnig. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var að vonum svekktur eftir 0-1 tap gegn meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var ósáttur með að Liverpool hafi fengið innkastið sem eina mark leiksins kom upp úr og sagði jafnframt að hann hafi undirbúið lið sitt vel fyrir að verjast innköstum. „Í gær (á föstudag) vörðum við hálftíma í að æfa það að verjast innköstum og við töpuðum leiknum á innkasti. Mér fannst dómararnir vinna gott starf en í þessu atviki sá aðstoðardómarinn ekki að boltinn fór af Mane útaf,“ sagði Mourinho. Tottenham spilaði mjög varfærnislega í fyrri hálfleik en Mourinho vildi meina að lið sitt hefði átt skilið að jafna leikinn í síðari hálfleik. „Þú þarft að reyna að búa til læti til að keppa við jafn gott lið og Liverpool og mér fannst við verðskulda meira. Við settum þá undir pressu í seinni hálfleik og vorum aggresívir.“ „Ég sagði ykkur að þeir myndu vinna deildina þegar þeir unnu Man City fyrir þremur eða fjórum mánuðum en í dag voru þeir heppnir. Þeir hefðu getað fengið á sig mark og Robertson átti að fá rautt spjald,“ sagði Mourinho einnig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30