Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2020 18:55 Fanndís Friðriksdóttir á ferðinni í leik með Val í sumar. Hún þarf að láta fjóra deildarleiki nægja þetta sumarið. VÍSIR/HAG Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Þetta kom fram í hjá Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Fanndís er kærasta Eyjólfs Héðinssonar, leikmanns Stjörnunnar, og eiga þau von á sínu fyrsta barni. Fanndís, sem á að baki 109 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 17 mörk, hefur ekkert komið við sögu í síðustu þremur leikjum Vals og nú er ljóst að hún mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. Þar er því stórt skarð fyrir skildi hjá meisturunum. Fanndís lék alla 18 deildarleiki Vals á meistaraárinu í fyrra og skoraði þá sjö mörk. Alls hefur hún skorað 107 mörk í 204 leikjum í efstu deild. Fanndís lék alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM síðasta haust en verður ekki með liðinu þegar undankeppninni lýkur í haust og í vetur með fimm leikjum. Ísland mætir næst Lettlandi 17. september og svo Svíþjóð fimm dögum síðar, og á svo eftir útileiki við Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjaland en undankeppninni lýkur 1. desember. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur á Kópavogsvelli Tvö bestu kvennalið landsins; Breiðablik og Valur mætast í stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2020 18:30 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Þetta kom fram í hjá Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Fanndís er kærasta Eyjólfs Héðinssonar, leikmanns Stjörnunnar, og eiga þau von á sínu fyrsta barni. Fanndís, sem á að baki 109 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 17 mörk, hefur ekkert komið við sögu í síðustu þremur leikjum Vals og nú er ljóst að hún mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. Þar er því stórt skarð fyrir skildi hjá meisturunum. Fanndís lék alla 18 deildarleiki Vals á meistaraárinu í fyrra og skoraði þá sjö mörk. Alls hefur hún skorað 107 mörk í 204 leikjum í efstu deild. Fanndís lék alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM síðasta haust en verður ekki með liðinu þegar undankeppninni lýkur í haust og í vetur með fimm leikjum. Ísland mætir næst Lettlandi 17. september og svo Svíþjóð fimm dögum síðar, og á svo eftir útileiki við Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjaland en undankeppninni lýkur 1. desember.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur á Kópavogsvelli Tvö bestu kvennalið landsins; Breiðablik og Valur mætast í stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2020 18:30 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur á Kópavogsvelli Tvö bestu kvennalið landsins; Breiðablik og Valur mætast í stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2020 18:30
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn