Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2020 18:55 Fanndís Friðriksdóttir á ferðinni í leik með Val í sumar. Hún þarf að láta fjóra deildarleiki nægja þetta sumarið. VÍSIR/HAG Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Þetta kom fram í hjá Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Fanndís er kærasta Eyjólfs Héðinssonar, leikmanns Stjörnunnar, og eiga þau von á sínu fyrsta barni. Fanndís, sem á að baki 109 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 17 mörk, hefur ekkert komið við sögu í síðustu þremur leikjum Vals og nú er ljóst að hún mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. Þar er því stórt skarð fyrir skildi hjá meisturunum. Fanndís lék alla 18 deildarleiki Vals á meistaraárinu í fyrra og skoraði þá sjö mörk. Alls hefur hún skorað 107 mörk í 204 leikjum í efstu deild. Fanndís lék alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM síðasta haust en verður ekki með liðinu þegar undankeppninni lýkur í haust og í vetur með fimm leikjum. Ísland mætir næst Lettlandi 17. september og svo Svíþjóð fimm dögum síðar, og á svo eftir útileiki við Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjaland en undankeppninni lýkur 1. desember. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur á Kópavogsvelli Tvö bestu kvennalið landsins; Breiðablik og Valur mætast í stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2020 18:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Þetta kom fram í hjá Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Fanndís er kærasta Eyjólfs Héðinssonar, leikmanns Stjörnunnar, og eiga þau von á sínu fyrsta barni. Fanndís, sem á að baki 109 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 17 mörk, hefur ekkert komið við sögu í síðustu þremur leikjum Vals og nú er ljóst að hún mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. Þar er því stórt skarð fyrir skildi hjá meisturunum. Fanndís lék alla 18 deildarleiki Vals á meistaraárinu í fyrra og skoraði þá sjö mörk. Alls hefur hún skorað 107 mörk í 204 leikjum í efstu deild. Fanndís lék alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM síðasta haust en verður ekki með liðinu þegar undankeppninni lýkur í haust og í vetur með fimm leikjum. Ísland mætir næst Lettlandi 17. september og svo Svíþjóð fimm dögum síðar, og á svo eftir útileiki við Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjaland en undankeppninni lýkur 1. desember.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur á Kópavogsvelli Tvö bestu kvennalið landsins; Breiðablik og Valur mætast í stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2020 18:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur á Kópavogsvelli Tvö bestu kvennalið landsins; Breiðablik og Valur mætast í stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2020 18:30