Tesla tekur fram úr Toyota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2020 22:53 Þetta er Tesla. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi. Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi.
Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira