Jenna Marbles biðst afsökunar og hættir á YouTube Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2020 23:46 Jenna Marbles sýnir hér myndbandið sem hún sér eftir að hafa gert. Skjáskot/YouTube Jenna Marbles, ein af fyrstu samfélagsmiðlastjörnunum, sem var einnig ein þeirra fyrstu til að afla sér vinsælda með vídeóbloggi á YouTube hefur beðist afsökunar á efni sem hún hefur gefið út í gegnum árana rás og segist vera hætt. Marbles, sem hefur sankað að sér yfir 20 milljón áskrifendum og yfir 3 milljörðum áhorfa, baðst afsökunar á myndböndum sem sýndu hana herma eftir Nicki Minaj með notkun blackface-gervis, fyrir að hafa rappað lag sem sem einkenndist af kynþáttafordómum og stundað drusluskömm í myndböndum sínum. Marbles birti afsökunarbeiðni sína í ellefu mínútna löngu myndbandi á rás sinni í dag. Jenna Marbles ræddi þá staðreyndina að hún hafi tekið fjölda myndbanda úr birtingu. „Ég hef klárlega gert hluti sem voru ekki frábærir. Ég er ekki gallalaus en ég hef gert mitt besta til þess að þroskast,“ sagði Marbles. Um Blackface-myndbandið sagði Marbles óska þess að það hafi ekki gerst. „Ég verð að axla ábyrgð á þessari rás. Þetta er sárt, ég skammast mín fyrir hluti sem ég hef sagt og gert í fortíðinni en þetta er mikilvægt,“ sagði Marbles eftir að hafa greint frá því að hún væri hætt. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Jenna Marbles, ein af fyrstu samfélagsmiðlastjörnunum, sem var einnig ein þeirra fyrstu til að afla sér vinsælda með vídeóbloggi á YouTube hefur beðist afsökunar á efni sem hún hefur gefið út í gegnum árana rás og segist vera hætt. Marbles, sem hefur sankað að sér yfir 20 milljón áskrifendum og yfir 3 milljörðum áhorfa, baðst afsökunar á myndböndum sem sýndu hana herma eftir Nicki Minaj með notkun blackface-gervis, fyrir að hafa rappað lag sem sem einkenndist af kynþáttafordómum og stundað drusluskömm í myndböndum sínum. Marbles birti afsökunarbeiðni sína í ellefu mínútna löngu myndbandi á rás sinni í dag. Jenna Marbles ræddi þá staðreyndina að hún hafi tekið fjölda myndbanda úr birtingu. „Ég hef klárlega gert hluti sem voru ekki frábærir. Ég er ekki gallalaus en ég hef gert mitt besta til þess að þroskast,“ sagði Marbles. Um Blackface-myndbandið sagði Marbles óska þess að það hafi ekki gerst. „Ég verð að axla ábyrgð á þessari rás. Þetta er sárt, ég skammast mín fyrir hluti sem ég hef sagt og gert í fortíðinni en þetta er mikilvægt,“ sagði Marbles eftir að hafa greint frá því að hún væri hætt.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira