Aldrei rætt við Man. Utd um Ansu Fati Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2020 20:00 Ansu Fati vakti athygli þegar hann varð yngsti leikmaður í sögu Barcelona til að skora. VÍSIR/GETTY Spænska blaðið Sport fullyrti í gær að Barcelona hefði hafnað 100 milljóna evru tilboði Manchester United í 17 ára ungstirnið Ansu Fati, en að United ætlaði sér að leggja fram hærra tilboð. Fati er aðeins 17 ára gamall en varð í vetur yngstur í sögu Barcelona til að skora fyrir liðið. Hann hefur skorað 5 mörk í 24 leikjum á leiktíðinni, og samkvæmt Sport er Fati sá leikmaður sem að United vill fá, sérstaklega ef ekki tekst að fá Jadon Sancho frá Dortmund. Sagði blaðið að United væri reiðubúið að greiða „stjarnfræðilega“ upphæð fyrir Fati. Xavier Vilajoana, stjórnandi hjá Barcelona, gaf hins vegar lítið fyrir það í viðtali við Sport að Fati gæti verið á förum frá félaginu. „Hvað okkur varðar þá er engin frétt varðandi Ansu. Við höfum aldrei rætt um að selja hann. Við notum ekki leikmenn úr akademíunni til að afla fjár. Það er skýr stefna hjá okkur að selja ekki leikmenn sem við höfum trú á að komist í aðalliðið,“ sagði Vilajoana. Manchester Evening News, sem er jafnan vel inni í málum United, segist hafa heimildir fyrir því að Sancho sé aðalskotmark United. Fari svo að hann reynist of dýr sé félagið með Thiago Almada, sem spilar í Argentínu, og Rabbi Matondo hjá Manchester City, í sigtinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11. júní 2020 07:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Spænska blaðið Sport fullyrti í gær að Barcelona hefði hafnað 100 milljóna evru tilboði Manchester United í 17 ára ungstirnið Ansu Fati, en að United ætlaði sér að leggja fram hærra tilboð. Fati er aðeins 17 ára gamall en varð í vetur yngstur í sögu Barcelona til að skora fyrir liðið. Hann hefur skorað 5 mörk í 24 leikjum á leiktíðinni, og samkvæmt Sport er Fati sá leikmaður sem að United vill fá, sérstaklega ef ekki tekst að fá Jadon Sancho frá Dortmund. Sagði blaðið að United væri reiðubúið að greiða „stjarnfræðilega“ upphæð fyrir Fati. Xavier Vilajoana, stjórnandi hjá Barcelona, gaf hins vegar lítið fyrir það í viðtali við Sport að Fati gæti verið á förum frá félaginu. „Hvað okkur varðar þá er engin frétt varðandi Ansu. Við höfum aldrei rætt um að selja hann. Við notum ekki leikmenn úr akademíunni til að afla fjár. Það er skýr stefna hjá okkur að selja ekki leikmenn sem við höfum trú á að komist í aðalliðið,“ sagði Vilajoana. Manchester Evening News, sem er jafnan vel inni í málum United, segist hafa heimildir fyrir því að Sancho sé aðalskotmark United. Fari svo að hann reynist of dýr sé félagið með Thiago Almada, sem spilar í Argentínu, og Rabbi Matondo hjá Manchester City, í sigtinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11. júní 2020 07:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11. júní 2020 07:00