Viktor og Teitur meðal bestu ungu leikmanna heims Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2020 22:20 Viktor Gísli Hallgrímsson og Teitur Örn Einarsson eru þegar komnir með talsverða reynslu. EPA/Getty Landsliðsmarkmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson eru á meðal bestu ungu leikmanna heims að mati Handball-Planet. Handball-Planet er einn vinsælasti handboltavefmiðill heims og stendur nú fyrir kosningu á bestu ungu leikmönnunum í hverri leikstöðu handboltans. Fjórir eru tilnefndir í hverja stöðu, út frá kosningu hóps handboltablaðamanna víða að úr Evrópu. Það er svo í höndum lesenda Handball-Planet að velja þann besta í hverri stöðu. Auk Viktors, sem leikur með GOG í Danmörku, eru þessir tilnefndir sem besti ungi markmaður: Till Klimpke (Wetzlar - Þýskaland) Todor Jandric (RK Metaloplastika - Serbía) Valentin Kieffer (Saran Loiret - Frakkland) Hægt er að kjósa á milli markmannanna með því að smella hér. Auk Teits, sem leikur með Kristianstad, eru svo þessir þrír tilnefndir sem besta hægri skyttan: Diogo Silva (Celje Lasko - Slóvenía) Ivan Martinovic (Hannover Burgdorf - Króatía) Dominik Mathe (Balatonfuredi KSE - Ungverjaland) Hægt er að kjósa á milli hægri skytta með því að smella hér. Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Landsliðsmarkmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson eru á meðal bestu ungu leikmanna heims að mati Handball-Planet. Handball-Planet er einn vinsælasti handboltavefmiðill heims og stendur nú fyrir kosningu á bestu ungu leikmönnunum í hverri leikstöðu handboltans. Fjórir eru tilnefndir í hverja stöðu, út frá kosningu hóps handboltablaðamanna víða að úr Evrópu. Það er svo í höndum lesenda Handball-Planet að velja þann besta í hverri stöðu. Auk Viktors, sem leikur með GOG í Danmörku, eru þessir tilnefndir sem besti ungi markmaður: Till Klimpke (Wetzlar - Þýskaland) Todor Jandric (RK Metaloplastika - Serbía) Valentin Kieffer (Saran Loiret - Frakkland) Hægt er að kjósa á milli markmannanna með því að smella hér. Auk Teits, sem leikur með Kristianstad, eru svo þessir þrír tilnefndir sem besta hægri skyttan: Diogo Silva (Celje Lasko - Slóvenía) Ivan Martinovic (Hannover Burgdorf - Króatía) Dominik Mathe (Balatonfuredi KSE - Ungverjaland) Hægt er að kjósa á milli hægri skytta með því að smella hér.
Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira