Ljósmyndari Bítlanna er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2020 22:00 Astrid Kirchherr og John Lennon um árið 1960. Getty Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. Myndir Kirchherr áttu mikinn þátt í að skapa og móta ímynd sveitarinnar. Kirchherr tók fyrstu myndirnar af sveitinni eftir að hún sá þá troða upp á skemmtistað í Hamborg árið 1960. Sagnfræðingurinn Mark Lewisohn, sem hefur sérhæft sig í sögu Bítlanna, greindi frá andláti hennar í gær. Lést hún í Hamborg síðastliðinn miðvikudag eftir skammvinn veikindi. Lewisohn sagði myndir Kirchherr hafa haft ómælanleg áhrif á sveitina. Danke schön, Astrid Kirchherr. Intelligent, inspirational, innovative, daring, artistic, awake, aware, beautiful, smart, loving and uplifting friend to many. Her gift to the Beatles was immeasurable. She died in Hamburg on Wednesday, a few days before turning 82. RIP. pic.twitter.com/c8UHNK1tj4— Mark Lewisohn (@marklewisohn) May 15, 2020 Kirchherr átti í ástarsambandi við Stuart Sutcliffe, upprunalegum bassaleikara sveitarinnar, og trúlofaðist honum, en Sutcliffe lést af völdum heilablæðingar árið 1962, einungis 21 árs gamall. Árið 1994 kom út kvikmynd um samband þeirra Kirchherr og Sutcliffe, Backbeat, þar sem Sheryl Lee fór með hlutverk ljósmyndarans Kirchherr. Kirchherr, sem gekk tvívegis í hjónaband á ævi sinni, hélt vinasambandi við aðra meðlimi Bítlanna og tók ljósmyndir af þeim allan sjöunda áratuginn. Auk þess að starfa sem ljósmyndari var Kirchherr stílisti og innanhússhönnuður, auk þess að reka ljósmyndaverslun í Hamborg. Andlát Þýskaland Ljósmyndun Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira
Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. Myndir Kirchherr áttu mikinn þátt í að skapa og móta ímynd sveitarinnar. Kirchherr tók fyrstu myndirnar af sveitinni eftir að hún sá þá troða upp á skemmtistað í Hamborg árið 1960. Sagnfræðingurinn Mark Lewisohn, sem hefur sérhæft sig í sögu Bítlanna, greindi frá andláti hennar í gær. Lést hún í Hamborg síðastliðinn miðvikudag eftir skammvinn veikindi. Lewisohn sagði myndir Kirchherr hafa haft ómælanleg áhrif á sveitina. Danke schön, Astrid Kirchherr. Intelligent, inspirational, innovative, daring, artistic, awake, aware, beautiful, smart, loving and uplifting friend to many. Her gift to the Beatles was immeasurable. She died in Hamburg on Wednesday, a few days before turning 82. RIP. pic.twitter.com/c8UHNK1tj4— Mark Lewisohn (@marklewisohn) May 15, 2020 Kirchherr átti í ástarsambandi við Stuart Sutcliffe, upprunalegum bassaleikara sveitarinnar, og trúlofaðist honum, en Sutcliffe lést af völdum heilablæðingar árið 1962, einungis 21 árs gamall. Árið 1994 kom út kvikmynd um samband þeirra Kirchherr og Sutcliffe, Backbeat, þar sem Sheryl Lee fór með hlutverk ljósmyndarans Kirchherr. Kirchherr, sem gekk tvívegis í hjónaband á ævi sinni, hélt vinasambandi við aðra meðlimi Bítlanna og tók ljósmyndir af þeim allan sjöunda áratuginn. Auk þess að starfa sem ljósmyndari var Kirchherr stílisti og innanhússhönnuður, auk þess að reka ljósmyndaverslun í Hamborg.
Andlát Þýskaland Ljósmyndun Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira