Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 22:05 Fjarfundafyrirtækið Zoom hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, eftir að hafa átt stórauknum vinsældum að fagna. Getty/Olivier Doiliery Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Lítil innistæða hafi reynst fyrir persónuverndarloforðum Zoom og auglýst dulkóðun hafi ekki verið upp á marga fiska. Í stefnu hluthafans, Michael Dreu, segir að afhjúpanir fjölmiðla síðustu daga hafi varpað ljósi á umrædda öryggisgalla í fjarfundabúnaði Zoom. Fyrir vikið hafi hlutabréfaverð í fyrirtækinu hrapað skarpt á síðustu vikum, markaðsvirði Zoom hefur þannig lækkað um þriðjung frá því í lok mars. Það hafði hækkað ört meðfylgjandi kórónuveirufaraldrinum og aukinna vinsælda fjarfundabúnaða í samkomubönnum um allan heim. Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi hafa forsvarsmenn Zoom lofað að taka öryggismál sín í gegn. Stóraukin ásókn í Zoom, úr 10 milljón mánaðarlegum notendum í rúmlega 200 milljónir á dag, hafi afhjúpað hina ýmsu galla sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu ekki getað gert sér í hugarlund. Nú þegar sé búið að gefa út nokkrar uppfærslur og ætlar Zoom sér að vera búin að stoppa í öll göt innan 90 daga. Mörgum þykja þær yfirlýsingar þó ekki traustvekjandi. Þannig hefur tæknifrumkvöðullinn Elon Musk bannað starfsmönnum geimfyrirtækisins SpaceX að nota Zoom vegna „alvarlegra efasemda [þess] um öryggis- og persónuverndarmál.“ Stjórnvöld í Tævan hafa að sama skapi bannað ríkisstarfsmönnum að nota fjarfundabúnað fyrirtækisins. Tækni Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Netöryggi Fjarvinna Tengdar fréttir Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56 Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07 Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ Samstarf Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Lítil innistæða hafi reynst fyrir persónuverndarloforðum Zoom og auglýst dulkóðun hafi ekki verið upp á marga fiska. Í stefnu hluthafans, Michael Dreu, segir að afhjúpanir fjölmiðla síðustu daga hafi varpað ljósi á umrædda öryggisgalla í fjarfundabúnaði Zoom. Fyrir vikið hafi hlutabréfaverð í fyrirtækinu hrapað skarpt á síðustu vikum, markaðsvirði Zoom hefur þannig lækkað um þriðjung frá því í lok mars. Það hafði hækkað ört meðfylgjandi kórónuveirufaraldrinum og aukinna vinsælda fjarfundabúnaða í samkomubönnum um allan heim. Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi hafa forsvarsmenn Zoom lofað að taka öryggismál sín í gegn. Stóraukin ásókn í Zoom, úr 10 milljón mánaðarlegum notendum í rúmlega 200 milljónir á dag, hafi afhjúpað hina ýmsu galla sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu ekki getað gert sér í hugarlund. Nú þegar sé búið að gefa út nokkrar uppfærslur og ætlar Zoom sér að vera búin að stoppa í öll göt innan 90 daga. Mörgum þykja þær yfirlýsingar þó ekki traustvekjandi. Þannig hefur tæknifrumkvöðullinn Elon Musk bannað starfsmönnum geimfyrirtækisins SpaceX að nota Zoom vegna „alvarlegra efasemda [þess] um öryggis- og persónuverndarmál.“ Stjórnvöld í Tævan hafa að sama skapi bannað ríkisstarfsmönnum að nota fjarfundabúnað fyrirtækisins.
Tækni Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Netöryggi Fjarvinna Tengdar fréttir Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56 Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07 Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ Samstarf Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56
Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07