Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. maí 2020 11:00 Hvaða reglur gilda þegar fyrirtækin opna á ný? Vísir/Getty Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv. Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv.
Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira