Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Kjartan Kjartansson skrifar 5. mars 2020 16:57 Maktoum er forsætisráðherra og varaforseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Hér sést hann á ráðstefnu um málefni kvenna í febrúar. Vísir/EPA Breskur dómstóll telur að Sjeik Mohammed bin Rashid al-Maktoum, leiðtogi Dúbaí, hafi látið ræna dætrum sínum, og hótað eiginkonu sinni. Niðurstöðurnar voru birtar í tengslum við mál sem Haya prinsessa, eiginkona Maktoum, höfðaði eftir að hún flúði til Bretlands í fyrra. Sjeik Maktoum reyndi að koma í veg fyrir að niðurstöður dómstólsins yrðu birtar opinberlega. Haya prinsessa hefur sagst óttast um líf sitt eftir að hún flúði Dúbaí ásamt tveimur börnum þeirra í fyrra. Sjeikinn er talinn hafa látið ræna Sjeikja Shamsa, annarri dóttur hans, og snúa henni með valdi aftur til Dúbaí þegar hún dvaldi á Englandi árið 2000. Hún er sögð hafa verið sprautuð með róaandi lyfi og henni haldið í Dúbaí allar götur síðan. Þá er Maktoum talinn bera ábyrgð á sambærilegri meðferð á Sjeikha Latifa, annarri dóttur hans, bæði árið 2002 og 2018. Í fyrsta skiptið lét sjeikinn halda Latifu í fangelsi í þrjú ár. Fyrir tveimur árum var hún stöðvuð á hafi úti þegar hún flúði Dúbaí. Hún er nú sögð í stofufangelsi. Breski dómarinn taldi ásakanir hennar um alvarlegt ofbeldi sem teldust pyntingar trúverðugar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Haya prinsessa varð sjötta og yngsta eiginkona Maktoum árið 2004. Þau eiga saman tvö börn sem eru sjö og ellefu ára gömul. Hún segist hafa flúið Dúbaí eftir að hún fór að grenslast fyrir um örlög dætra Maktoum en hann hafði fullyrt að þeim hefði verið „bjargað“. Dómari féllst á rök Hayu um að hún hafi verið fórnarlamb ógnana útsendara eiginmanns hennar. Þannig hafi byssa með öruggið af í tvígang verið skilin eftir á kodda hennar og þyrlu lent fyrir utan húsið hennar með hótun um að hún yrði flutt nauðug í eyðimerkurfangelsi. Sameinuðu arabísku furstadæmin Bretland Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Breskur dómstóll telur að Sjeik Mohammed bin Rashid al-Maktoum, leiðtogi Dúbaí, hafi látið ræna dætrum sínum, og hótað eiginkonu sinni. Niðurstöðurnar voru birtar í tengslum við mál sem Haya prinsessa, eiginkona Maktoum, höfðaði eftir að hún flúði til Bretlands í fyrra. Sjeik Maktoum reyndi að koma í veg fyrir að niðurstöður dómstólsins yrðu birtar opinberlega. Haya prinsessa hefur sagst óttast um líf sitt eftir að hún flúði Dúbaí ásamt tveimur börnum þeirra í fyrra. Sjeikinn er talinn hafa látið ræna Sjeikja Shamsa, annarri dóttur hans, og snúa henni með valdi aftur til Dúbaí þegar hún dvaldi á Englandi árið 2000. Hún er sögð hafa verið sprautuð með róaandi lyfi og henni haldið í Dúbaí allar götur síðan. Þá er Maktoum talinn bera ábyrgð á sambærilegri meðferð á Sjeikha Latifa, annarri dóttur hans, bæði árið 2002 og 2018. Í fyrsta skiptið lét sjeikinn halda Latifu í fangelsi í þrjú ár. Fyrir tveimur árum var hún stöðvuð á hafi úti þegar hún flúði Dúbaí. Hún er nú sögð í stofufangelsi. Breski dómarinn taldi ásakanir hennar um alvarlegt ofbeldi sem teldust pyntingar trúverðugar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Haya prinsessa varð sjötta og yngsta eiginkona Maktoum árið 2004. Þau eiga saman tvö börn sem eru sjö og ellefu ára gömul. Hún segist hafa flúið Dúbaí eftir að hún fór að grenslast fyrir um örlög dætra Maktoum en hann hafði fullyrt að þeim hefði verið „bjargað“. Dómari féllst á rök Hayu um að hún hafi verið fórnarlamb ógnana útsendara eiginmanns hennar. Þannig hafi byssa með öruggið af í tvígang verið skilin eftir á kodda hennar og þyrlu lent fyrir utan húsið hennar með hótun um að hún yrði flutt nauðug í eyðimerkurfangelsi.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Bretland Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira