75 ár liðin frá uppgjöf nasista Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. maí 2020 20:00 Wilhelm Keitel, þýskur marskálkur, undirritar yfirlýsingu um uppgjöf eftir að sovéski herinn tók Berlín. Mynd/Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Adolf Hitler hafði stytt sér aldur rúmri viku fyrr og sovéski herinn tekið Berlín þegar Karl Dönitz, nýr leiðtogi Þýskalands nasismans, sendi hershöfðingjum sínum fyrirmæli um að gefast upp. Síðar þetta sama ár, 1945, undirrituðu Japanar yfirlýsingu um uppgjöf og stríðinu lauk. Þeir sem börðust við nasista í stríðinu minnast gleðinnar, en jafnframt þess að stríðinu var ekki lokið. Sadyr Mambetkodzhoev, var í sovéska hernum. „Þann 9. maí 1945, þegar við lýstum yfir sigri gegn Þýskalandi fasistanna, tókum við af okkur hattana og köstuðum þeim upp í loft af gleði, öskruðum og grétum. Fagnaðarlætin stóðu yfir í þrjá daga.“ Hinn 96 ára gamli John Roberts var aðmíráll í bandaríska sjóhernum. Hann sagðist muna eftir blendnum tilfinningum. Þótt sigur væri unninn í Evrópu var stríðið ekki búið. Engin meiriháttar hátíðahöld voru í tilefni dagsins í Evrópu í dag, enda ekki skynsamlegt á tímum kórónuveirufaraldursins. Leiðtogar, hermenn og almennir borgarar minntust þó dagsins og hinna föllnu. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Bandaríkin Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Adolf Hitler hafði stytt sér aldur rúmri viku fyrr og sovéski herinn tekið Berlín þegar Karl Dönitz, nýr leiðtogi Þýskalands nasismans, sendi hershöfðingjum sínum fyrirmæli um að gefast upp. Síðar þetta sama ár, 1945, undirrituðu Japanar yfirlýsingu um uppgjöf og stríðinu lauk. Þeir sem börðust við nasista í stríðinu minnast gleðinnar, en jafnframt þess að stríðinu var ekki lokið. Sadyr Mambetkodzhoev, var í sovéska hernum. „Þann 9. maí 1945, þegar við lýstum yfir sigri gegn Þýskalandi fasistanna, tókum við af okkur hattana og köstuðum þeim upp í loft af gleði, öskruðum og grétum. Fagnaðarlætin stóðu yfir í þrjá daga.“ Hinn 96 ára gamli John Roberts var aðmíráll í bandaríska sjóhernum. Hann sagðist muna eftir blendnum tilfinningum. Þótt sigur væri unninn í Evrópu var stríðið ekki búið. Engin meiriháttar hátíðahöld voru í tilefni dagsins í Evrópu í dag, enda ekki skynsamlegt á tímum kórónuveirufaraldursins. Leiðtogar, hermenn og almennir borgarar minntust þó dagsins og hinna föllnu.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Bandaríkin Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira