Um verkfall, launa bæjarstjóra og 300 milljóna króna starfslok Hákon Þór Sindrason skrifar 8. maí 2020 16:00 a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hlutabótaleiðin Mest lesið Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Sjá meira
a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf.
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun