Í beinni í dag: Baráttan um brúna, United og erkifjendaslagur í Dominos Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 06:00 Ole Gunnar Solskjær, Pavel Ermolinskij og Viktor Fischer verða á skjám landsmanna í dag. vísir/getty Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Evrópudeildin er á sínum stað í kvöld eins og flest önnur fimmtudagskvöld en Manchester United mætir AZ Alkmaar á heimavelli. Bæði lið eru komin áfram í næstu umferð en Albert Guðmundsson er enn meiddur. #MUFC putting in the graft at ATC #UELpic.twitter.com/BCrXwERr34— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2019 Arsenal spilar við Standard Liege á útivelli og Astana mætir Partizan Belgrad á útivelli en Rúnar Már Sigurjónsson og hans menn eru á botni riðilsins. FCK og Malmö mætast í úrslitaleik B-riðilsins um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en slagur liðanna er oftar en ekki nefndur baráttan um brúna.#fcklivepic.twitter.com/ojVudGJokO— F.C. København (@FCKobenhavn) December 10, 2019 KR og Valur mætast svo í Dominos-deild karla en erkifjendurnir mætast í Vesturbænum. Pavel Ermolinskij mætir því á sinn gamla heimavöll en Íslandsmeistararnir hafa tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Allar beinu útsendingarnar á næstu dögum má sjá hér.Beinar útsendingar: 17.45 FCK-Malmö (Stöð 2 Sport) 17.45 Standard Liege - Arsenal (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Valur (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Man. United - AZ Alkmaar (Stöð 2 Sport) 19.50 Partizan Belgrad - Astana (Stöð 2 Sport 2) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Sjá meira
Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Evrópudeildin er á sínum stað í kvöld eins og flest önnur fimmtudagskvöld en Manchester United mætir AZ Alkmaar á heimavelli. Bæði lið eru komin áfram í næstu umferð en Albert Guðmundsson er enn meiddur. #MUFC putting in the graft at ATC #UELpic.twitter.com/BCrXwERr34— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2019 Arsenal spilar við Standard Liege á útivelli og Astana mætir Partizan Belgrad á útivelli en Rúnar Már Sigurjónsson og hans menn eru á botni riðilsins. FCK og Malmö mætast í úrslitaleik B-riðilsins um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en slagur liðanna er oftar en ekki nefndur baráttan um brúna.#fcklivepic.twitter.com/ojVudGJokO— F.C. København (@FCKobenhavn) December 10, 2019 KR og Valur mætast svo í Dominos-deild karla en erkifjendurnir mætast í Vesturbænum. Pavel Ermolinskij mætir því á sinn gamla heimavöll en Íslandsmeistararnir hafa tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Allar beinu útsendingarnar á næstu dögum má sjá hér.Beinar útsendingar: 17.45 FCK-Malmö (Stöð 2 Sport) 17.45 Standard Liege - Arsenal (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Valur (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Man. United - AZ Alkmaar (Stöð 2 Sport) 19.50 Partizan Belgrad - Astana (Stöð 2 Sport 2)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Sjá meira