Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. desember 2019 18:51 Íbúar við Skyggnisbraut eru harmi slegnir vegna málsins. Vísir/Friðrik Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram í dag að rannsaka íbúð, þaðan sem maður féll fram af svölum og lést við fjölbýlishúss við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í gær. Þá var fjölmennt lið lögreglu- og sjúkraflutningamanna var sent á vettvang auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Á vettvangi í gær voru fimm karlmenn, allir með erlent ríkisfang handteknir en lögregla þurfi að brjóta sér leið inn í íbúð þeirra á þriðju hæð þaðan sem maðurinn féll. Hann var einnig erlendur ríkisborgari. Lögregla rannsakar málið sem sakamál. Fréttastofa hefur rætt við íbúa í fjölbýlishúsunum hér við Skyggnisbraut sem eru harmi slegnir vegna málsins. Fæstir þeir íbúar sem fréttastofa hefur rætt við urðu varir við það þegar atvikið átti sér stað. Arlindo Soasres Bandeira býr í íbúðinni fyrir neðan þar sem atvikið átti sér stað.Vísir/JKJ Gleðskapur í íbúðinni nóttina áður Samkvæmt heimildum fréttastofu eru allir mennirnir, sem í íbúðinni voru, frá Litháen og höfðu verið hér á landi um hríð. Einn íbúa hússins, Arlindo Bandeira, segir að gleðskapur hafði verið í íbúðinni nóttina áður. „Núna síðast var partí á laugardag. Við gátum ekki sofnað hérna fyrir neðan út af því það voru svo mikil læti uppi,“ segir Arlindo. Svalirnar það sem maðurinn féll eru með háum steyptum vegg. Arlindo segist margoft hafa tilkynnt lögreglu um gleðskap frá íbúðinni. „Ég skal segja þér að ég var oft að hringja á lögregluna til að koma til þess að stöðva gleðskap. Næstum aðra hverja helgi var partí hérna fyrir ofan,“ segir Arlindo. Í dag var einn mannanna var í dag úrskurðaður, að kröfu lögreglu, í gæsluvarðhald sem var samþykkt til 19. desember. Hinir fjórir sem handteknir var sleppt úr haldi. Lögreglumál Reykjavík Andlát í Úlfarsárdal Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram í dag að rannsaka íbúð, þaðan sem maður féll fram af svölum og lést við fjölbýlishúss við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í gær. Þá var fjölmennt lið lögreglu- og sjúkraflutningamanna var sent á vettvang auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Á vettvangi í gær voru fimm karlmenn, allir með erlent ríkisfang handteknir en lögregla þurfi að brjóta sér leið inn í íbúð þeirra á þriðju hæð þaðan sem maðurinn féll. Hann var einnig erlendur ríkisborgari. Lögregla rannsakar málið sem sakamál. Fréttastofa hefur rætt við íbúa í fjölbýlishúsunum hér við Skyggnisbraut sem eru harmi slegnir vegna málsins. Fæstir þeir íbúar sem fréttastofa hefur rætt við urðu varir við það þegar atvikið átti sér stað. Arlindo Soasres Bandeira býr í íbúðinni fyrir neðan þar sem atvikið átti sér stað.Vísir/JKJ Gleðskapur í íbúðinni nóttina áður Samkvæmt heimildum fréttastofu eru allir mennirnir, sem í íbúðinni voru, frá Litháen og höfðu verið hér á landi um hríð. Einn íbúa hússins, Arlindo Bandeira, segir að gleðskapur hafði verið í íbúðinni nóttina áður. „Núna síðast var partí á laugardag. Við gátum ekki sofnað hérna fyrir neðan út af því það voru svo mikil læti uppi,“ segir Arlindo. Svalirnar það sem maðurinn féll eru með háum steyptum vegg. Arlindo segist margoft hafa tilkynnt lögreglu um gleðskap frá íbúðinni. „Ég skal segja þér að ég var oft að hringja á lögregluna til að koma til þess að stöðva gleðskap. Næstum aðra hverja helgi var partí hérna fyrir ofan,“ segir Arlindo. Í dag var einn mannanna var í dag úrskurðaður, að kröfu lögreglu, í gæsluvarðhald sem var samþykkt til 19. desember. Hinir fjórir sem handteknir var sleppt úr haldi.
Lögreglumál Reykjavík Andlát í Úlfarsárdal Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25