Jón Dagur lagði upp sigurmarkið gegn Hirti Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2019 19:00 Jón Dagur og Patrick Mortensen fagna en Patrick spilaði með Bröndby á sínum yngri árum. vísir/getty Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp sigurmark AGF er liðið vann 2-1 sigur á Bröndby á heimavelli í danska boltanum í dag. AGF komst yfir á 32. mínútu með marki frá vængmanninum öfluga, Mustapha Bundu, en þannig stóðu leikar er liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn tvöfölduðu forystuna á 66. mínútu er Patrick Mortensen skoraði eftir undirbúnings Jóns Dags sem geystist upp vinstri kantinn og kom með góða sendingu fyrir markið. Stundarfjórðungi fyrir leikslok minnkaði Pólverjinn Kamil Wilczek muninn fyrir Bröndby en nær komust þeir ekki og mikilvægur sigur AGF í baráttunni um topp sex sætin. Bröndby er áfram í 3. sætinu með 31 sti gen AGF er nú í fjórða sætinu með 29 stig.90+4' SEJR! Vi tager tre fantastiske point mod vores blå-gule rivaler! 2-1! #agfbif#ksdh— AGF LIVE (@AgfLive) November 24, 2019 Fyrr í dag spilaði Eggert Gunnþór Jónsson allan leikinn er SönderjyskE gerði 2-2 jafntefli við Lyngby. Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður en Sönderjyske er í 10. sætinu með 19 stig. Lyngby sæti ofar með 23 stig. Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp sigurmark AGF er liðið vann 2-1 sigur á Bröndby á heimavelli í danska boltanum í dag. AGF komst yfir á 32. mínútu með marki frá vængmanninum öfluga, Mustapha Bundu, en þannig stóðu leikar er liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn tvöfölduðu forystuna á 66. mínútu er Patrick Mortensen skoraði eftir undirbúnings Jóns Dags sem geystist upp vinstri kantinn og kom með góða sendingu fyrir markið. Stundarfjórðungi fyrir leikslok minnkaði Pólverjinn Kamil Wilczek muninn fyrir Bröndby en nær komust þeir ekki og mikilvægur sigur AGF í baráttunni um topp sex sætin. Bröndby er áfram í 3. sætinu með 31 sti gen AGF er nú í fjórða sætinu með 29 stig.90+4' SEJR! Vi tager tre fantastiske point mod vores blå-gule rivaler! 2-1! #agfbif#ksdh— AGF LIVE (@AgfLive) November 24, 2019 Fyrr í dag spilaði Eggert Gunnþór Jónsson allan leikinn er SönderjyskE gerði 2-2 jafntefli við Lyngby. Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður en Sönderjyske er í 10. sætinu með 19 stig. Lyngby sæti ofar með 23 stig.
Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira