Kane heimsótti Pochettino eftir brottreksturinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. nóvember 2019 09:30 Á góðri stundu. vísir/getty Skærasta stjarna Tottenham, Harry Kane, segir það hafa verið áfall fyrir leikmenn félagsins þegar tilkynning um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfi barst. Fréttir þess efnis bárust seinni partinn síðastliðinn þriðjudag og um 12 klukkustundum síðar var tilkynnt um ráðningu Jose Mourinho. Kane brást við þessum fréttum með því að heimsækja Pochettino á þriðjudagskvöld en óhætt er að segja að undir stjórn Pochettino hafi stórstjarnan Kane orðið til þó hann hafi fyrstu tækifærin undir stjórn Tim Sherwood. „Ég vildi fara og hitta hann og við spjölluðum saman í nokkra klukkutíma. Það var gott að ná að gera það áður en nýr stjóri kom inn,“ segir Kane sem er engu að síður mjög spenntur fyrir að vinna með Mourinho. „Þetta var mikið högg fyrir alla á þriðjudagskvöld og það gildir líka um leikmennina. Hlutirnir gerðust hratt og skyndilega erum við komnir með nýjan stjóra. Einn besta stjórann sem hefur verið í leiknum svo að sjálfsögðu þarf maður að mæta þessum aðstæðum með réttu hugarfari,“ segir Kane. Enski boltinn Tengdar fréttir Alli og Kane ausa Pochettino lofi Leikmenn Tottenham mæra sinn fyrrum yfirmann á samfélagsmiðlum. 20. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Skærasta stjarna Tottenham, Harry Kane, segir það hafa verið áfall fyrir leikmenn félagsins þegar tilkynning um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfi barst. Fréttir þess efnis bárust seinni partinn síðastliðinn þriðjudag og um 12 klukkustundum síðar var tilkynnt um ráðningu Jose Mourinho. Kane brást við þessum fréttum með því að heimsækja Pochettino á þriðjudagskvöld en óhætt er að segja að undir stjórn Pochettino hafi stórstjarnan Kane orðið til þó hann hafi fyrstu tækifærin undir stjórn Tim Sherwood. „Ég vildi fara og hitta hann og við spjölluðum saman í nokkra klukkutíma. Það var gott að ná að gera það áður en nýr stjóri kom inn,“ segir Kane sem er engu að síður mjög spenntur fyrir að vinna með Mourinho. „Þetta var mikið högg fyrir alla á þriðjudagskvöld og það gildir líka um leikmennina. Hlutirnir gerðust hratt og skyndilega erum við komnir með nýjan stjóra. Einn besta stjórann sem hefur verið í leiknum svo að sjálfsögðu þarf maður að mæta þessum aðstæðum með réttu hugarfari,“ segir Kane.
Enski boltinn Tengdar fréttir Alli og Kane ausa Pochettino lofi Leikmenn Tottenham mæra sinn fyrrum yfirmann á samfélagsmiðlum. 20. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Alli og Kane ausa Pochettino lofi Leikmenn Tottenham mæra sinn fyrrum yfirmann á samfélagsmiðlum. 20. nóvember 2019 13:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti