Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 11:01 Rúben Amorim á blaðamannafundinum í gær. getty/Zed Jameson Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku. Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira