SidekickHealth verðlaunað Helgi Vífill Júlíusson skrifar 13. nóvember 2019 07:00 Tryggvi Þorgeirsson, framkvæmdastjóri SidekickHealth Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. EIT Digital, sem er á vegum Evrópusambandsins, horfir til fyrirtækja sem geta vaxið hratt og veitti tíu fyrirtækjum verðlaun í fimm flokkum. „Verðlaunin eru sterk vísbending og viðurkenning á því sem við erum að gera,“ segir Tryggvi Þorgeirsson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda fyrirtækisins. „Það sem skiptir okkur mestu máli á þessum tímapunkti er stuðningurinn sem við fáum í gegnum EIT Digital, sem felst í því að leiða saman nýsköpunarfyrirtæki og hugsanlega viðskiptavini og fjárfesta til að styðja við áframhaldandi vöxt okkar.“ Hann segir að Evrópusambandið sé meðvitað um það að stærstu nýsköpunar- og tæknifyrirtæki heimsins komi að mestu leyti frá Bandaríkjunum og Kína. „Mótvægið í Evrópu er helst í Svíþjóð. Það er leynt og ljóst verið að leita eftir fyrirtækjum sem talið er að geti skarað fram úr á heimsvísu og SidekickHealth er í þeim hópi.“ – hvj Heilbrigðismál Tækni Upplýsingatækni Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira
Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. EIT Digital, sem er á vegum Evrópusambandsins, horfir til fyrirtækja sem geta vaxið hratt og veitti tíu fyrirtækjum verðlaun í fimm flokkum. „Verðlaunin eru sterk vísbending og viðurkenning á því sem við erum að gera,“ segir Tryggvi Þorgeirsson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda fyrirtækisins. „Það sem skiptir okkur mestu máli á þessum tímapunkti er stuðningurinn sem við fáum í gegnum EIT Digital, sem felst í því að leiða saman nýsköpunarfyrirtæki og hugsanlega viðskiptavini og fjárfesta til að styðja við áframhaldandi vöxt okkar.“ Hann segir að Evrópusambandið sé meðvitað um það að stærstu nýsköpunar- og tæknifyrirtæki heimsins komi að mestu leyti frá Bandaríkjunum og Kína. „Mótvægið í Evrópu er helst í Svíþjóð. Það er leynt og ljóst verið að leita eftir fyrirtækjum sem talið er að geti skarað fram úr á heimsvísu og SidekickHealth er í þeim hópi.“ – hvj
Heilbrigðismál Tækni Upplýsingatækni Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira