Gylfi um meiðsli Gomes: Það sagði enginn neitt inni í klefa Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 07:45 Meiðsli Andre Gomes voru mikið áfall fyrir alla og ekki síst fyrir þá leikmenn sem á horfðu. Getty/Robbie Jay Barratt Gylfi Þór Sigurðsson hrósar lækni og læknateymi fyrir rétt og góð viðbrögð þegar André Gomes meiddist illa í leik Everton og Tottenham á dögunum. André Gomes er nú bjartsýnn að geta spilað aftur á tímabilinu 2019-20 en í fyrstu óttuðust allir um að hann yrði mjög lengi frá. „Þetta leit náttúrulega skelfilega út. Ég held að læknateymið og læknirinn hafi gert mjög vel. Ég held að þetta líti aðeins betur út en menn þorðu að vona. Auðvitað fóru tvö liðbönd hjá honum og ökklinn fór úr lið. Ég held að þetta verði fimm til sex mánuðir sem er mikið betra en maður hélt fyrst,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var enn á varamannabekknum þegar André Gomes meiddist en kom svo inn fyrir Portúgalann. Hann segir að meiðslin hafi fengið hann til að hugsa hlutina aðeins öðruvísi. „Ég var pirraður fyrir leikinn að vera ekki í byrjunarliðinu en svo gerist þetta og maður fer aðeins að hugsa um heilsuna og hvað maður er sáttur að vera heill heilsu og að geta æft og getað spilað,“ sagði Gylfi. „Þetta hafði alveg áhrif á okkur inn í klefa eftir leikinn. Það sagði enginn neitt eiginlega og það er mjög skrítið að sjá þinn eigin leikmann og þinn góða vin vera borinn útaf og fluttur burtu í sjúkrabíl og vita síðan ekkert hvað er að fara gerast fyrir hann,“ sagði Gylfi. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7. nóvember 2019 08:00 Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. 9. nóvember 2019 22:30 Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7. nóvember 2019 08:45 Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8. nóvember 2019 09:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hrósar lækni og læknateymi fyrir rétt og góð viðbrögð þegar André Gomes meiddist illa í leik Everton og Tottenham á dögunum. André Gomes er nú bjartsýnn að geta spilað aftur á tímabilinu 2019-20 en í fyrstu óttuðust allir um að hann yrði mjög lengi frá. „Þetta leit náttúrulega skelfilega út. Ég held að læknateymið og læknirinn hafi gert mjög vel. Ég held að þetta líti aðeins betur út en menn þorðu að vona. Auðvitað fóru tvö liðbönd hjá honum og ökklinn fór úr lið. Ég held að þetta verði fimm til sex mánuðir sem er mikið betra en maður hélt fyrst,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var enn á varamannabekknum þegar André Gomes meiddist en kom svo inn fyrir Portúgalann. Hann segir að meiðslin hafi fengið hann til að hugsa hlutina aðeins öðruvísi. „Ég var pirraður fyrir leikinn að vera ekki í byrjunarliðinu en svo gerist þetta og maður fer aðeins að hugsa um heilsuna og hvað maður er sáttur að vera heill heilsu og að geta æft og getað spilað,“ sagði Gylfi. „Þetta hafði alveg áhrif á okkur inn í klefa eftir leikinn. Það sagði enginn neitt eiginlega og það er mjög skrítið að sjá þinn eigin leikmann og þinn góða vin vera borinn útaf og fluttur burtu í sjúkrabíl og vita síðan ekkert hvað er að fara gerast fyrir hann,“ sagði Gylfi.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7. nóvember 2019 08:00 Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. 9. nóvember 2019 22:30 Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7. nóvember 2019 08:45 Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8. nóvember 2019 09:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45
Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7. nóvember 2019 08:00
Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. 9. nóvember 2019 22:30
Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7. nóvember 2019 08:45
Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8. nóvember 2019 09:00
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30
Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti