Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 13. nóvember 2019 18:00 Albon hóf feril sinn í Formúlu 1 í vor með Toro Rosso liðinu. Getty Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020. Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020.
Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira