Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2019 08:52 Sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Getty Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira