Gunnar og Fransiska Björk eignuðust stúlku Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2019 20:13 Fransiska og Gunnar. Instagram/gunninelson Gunnar Nelson og Fransiska Björk Hinriksdóttir hafa eignast stúlku, Þetta er fyrsta barn Fransisku en fyrir á Gunnar á son úr fyrra sambandi. Stígur Týr fæddist árið 2014. Bardagakappinn skrifaði á Twitter í kvöld að hann sé stoltur af því hvernig Fransiska tókst á við fæðingarferlið og tekur fram að fæðingin hafi tekið nokkrar klukkustundir.„Allir eru heilbrigðir og hamingjusamir.“Our baby is born, everyone is healthy and happy im very proud you Fransiska Bjork how u handled this for the first time and delivered us a healthy beautiful babygirl in a few hours. pic.twitter.com/6QM3hOiGJ2— Gunnar Nelson (@GunniNelson) October 31, 2019 Föðurhlutverkið gerði hann að betri manni Í viðtali í Einkalífinu á Vísi á síðasta ári sagði Gunnar að föðurhlutverkið hafi breytt sér og gert sig að betri manni.„Þetta breytir manni helling. Maður þarf að aðlagast honum í dagsdaglegu lífi og þetta hefur hrikalega góð áhrif á mann. Maður þarf að breyta aðeins hugsunarhætti sínum og þú í raun og veru opnar nýja vídd í lífi þínu. Þetta er hrikalega gefandi.“ Hann sagði þar að það sé ekki til eins góð tilfinning og væntumþykja til barnanna þinna. „Strákurinn minn er hrikalega orkumikill og eins og mamma segir þá á ég hann fullkomlega skilið, alveg skuldlaust. Hún segir að hann sé alveg eins og ég þegar ég var lítill, hann stoppar ekki og er algjör skæruliði.“ Í viðtalinu ræddi Gunnar einnig um samband sitt og Fransisku Bjarkar og sagði að hún væri án efa rétta stúlkan fyrir sig. „Hún hefur góð áhrif á mig og mér líður vel í kringum hana. Ég er afslappaður í kringum hana og það er svo mikilvægt að finna þetta þegar maður kemur heim eftir erfiðan dag að manni hlakki til að koma heim á heimilið þitt þar sem þér líður vel. Það getur eflaust verið erfitt í samböndum og maður vill kannski oft vera einn, en þegar sambönd ganga upp þá er það allt annað dæmi.“Þáttinn má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20. júní 2019 15:01 Allir dómararnir dæmdu bardaga Gunnars og Burns eins Gilbert Burns vann tvær af þremur lotum gegn Gunnari Nelson. 29. september 2019 10:59 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Gunnar Nelson og Fransiska Björk Hinriksdóttir hafa eignast stúlku, Þetta er fyrsta barn Fransisku en fyrir á Gunnar á son úr fyrra sambandi. Stígur Týr fæddist árið 2014. Bardagakappinn skrifaði á Twitter í kvöld að hann sé stoltur af því hvernig Fransiska tókst á við fæðingarferlið og tekur fram að fæðingin hafi tekið nokkrar klukkustundir.„Allir eru heilbrigðir og hamingjusamir.“Our baby is born, everyone is healthy and happy im very proud you Fransiska Bjork how u handled this for the first time and delivered us a healthy beautiful babygirl in a few hours. pic.twitter.com/6QM3hOiGJ2— Gunnar Nelson (@GunniNelson) October 31, 2019 Föðurhlutverkið gerði hann að betri manni Í viðtali í Einkalífinu á Vísi á síðasta ári sagði Gunnar að föðurhlutverkið hafi breytt sér og gert sig að betri manni.„Þetta breytir manni helling. Maður þarf að aðlagast honum í dagsdaglegu lífi og þetta hefur hrikalega góð áhrif á mann. Maður þarf að breyta aðeins hugsunarhætti sínum og þú í raun og veru opnar nýja vídd í lífi þínu. Þetta er hrikalega gefandi.“ Hann sagði þar að það sé ekki til eins góð tilfinning og væntumþykja til barnanna þinna. „Strákurinn minn er hrikalega orkumikill og eins og mamma segir þá á ég hann fullkomlega skilið, alveg skuldlaust. Hún segir að hann sé alveg eins og ég þegar ég var lítill, hann stoppar ekki og er algjör skæruliði.“ Í viðtalinu ræddi Gunnar einnig um samband sitt og Fransisku Bjarkar og sagði að hún væri án efa rétta stúlkan fyrir sig. „Hún hefur góð áhrif á mig og mér líður vel í kringum hana. Ég er afslappaður í kringum hana og það er svo mikilvægt að finna þetta þegar maður kemur heim eftir erfiðan dag að manni hlakki til að koma heim á heimilið þitt þar sem þér líður vel. Það getur eflaust verið erfitt í samböndum og maður vill kannski oft vera einn, en þegar sambönd ganga upp þá er það allt annað dæmi.“Þáttinn má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20. júní 2019 15:01 Allir dómararnir dæmdu bardaga Gunnars og Burns eins Gilbert Burns vann tvær af þremur lotum gegn Gunnari Nelson. 29. september 2019 10:59 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20. júní 2019 15:01
Allir dómararnir dæmdu bardaga Gunnars og Burns eins Gilbert Burns vann tvær af þremur lotum gegn Gunnari Nelson. 29. september 2019 10:59
„Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00
Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30