Lætur Glazer fjölskyldan undan og selur Manchester United? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 12:45 Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United. The Mirror greinir frá þessu en samkvæmt heimildum þeirra hafa eigendur enska félagsins nú þegar neitað tveimur tilboðum. Í frétt Mirror kemur fram að Glazer fjölskyldan, sem keypti Manchester United árið 2005, hafi sagt að félagið sé einfaldlega ekki til sölu en krónprinsinn frá Sádi-Arabíu, Mohammad Bin Salman, virðist ekki ætla að gefast upp. Allt er þegar þrennt er sagði kvæðið og kannski telur krónprinsinn að Glazer fjölskyldan láti undan á endanum. Mögulega er afstaða fjölskyldunnar að breytast en Kevin Glazer, einn af meðeigendum félagsins, ákvað að selja 13% hlut sinn í félaginu fyrir 270 milljónir punda í kauphöllinni í New York. Samkvæmt hlutabréfum félagsins er félagið metið á rétt yfir tvo milljarða punda en félagið var metið á allt að þrjá milljarða þegar Ole Gunnar Solskjær tók við. Slakt gengi undanfarið virðist hafa haft mikil áhrif virði félagsins en gengið innan vallar hefur verið lélegt undanfarin ár og hreint út sagt skelfilegt undanfarna mánuði. Sem stendur myndu eflaust flestir stuðningsmenn Manchester United vilja sjá félagið selt en á þeim 14 árum sem Glazer fjölskyldan hefur átt félagið hefur hún tekið allt að milljarð punda úr félaginu. Þó félagið hafi eytt óheyrilegum fjárhæðum í leikmenn á undanförnum árum þá virðist lítil hugsun hafa verið á bakvið það og því hefur liðið setið uppi með leikmenn á borð við Ashley Young og Antionio Valencia í bakvörðum og miðverði sem ekki geta gefið boltann. Manchester United mætir Liverpool á Old Trafford klukkan 15:30 í dag en gestirnir hafa unnið alla leiki sína í deildinni til þessa. Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
The Mirror greinir frá þessu en samkvæmt heimildum þeirra hafa eigendur enska félagsins nú þegar neitað tveimur tilboðum. Í frétt Mirror kemur fram að Glazer fjölskyldan, sem keypti Manchester United árið 2005, hafi sagt að félagið sé einfaldlega ekki til sölu en krónprinsinn frá Sádi-Arabíu, Mohammad Bin Salman, virðist ekki ætla að gefast upp. Allt er þegar þrennt er sagði kvæðið og kannski telur krónprinsinn að Glazer fjölskyldan láti undan á endanum. Mögulega er afstaða fjölskyldunnar að breytast en Kevin Glazer, einn af meðeigendum félagsins, ákvað að selja 13% hlut sinn í félaginu fyrir 270 milljónir punda í kauphöllinni í New York. Samkvæmt hlutabréfum félagsins er félagið metið á rétt yfir tvo milljarða punda en félagið var metið á allt að þrjá milljarða þegar Ole Gunnar Solskjær tók við. Slakt gengi undanfarið virðist hafa haft mikil áhrif virði félagsins en gengið innan vallar hefur verið lélegt undanfarin ár og hreint út sagt skelfilegt undanfarna mánuði. Sem stendur myndu eflaust flestir stuðningsmenn Manchester United vilja sjá félagið selt en á þeim 14 árum sem Glazer fjölskyldan hefur átt félagið hefur hún tekið allt að milljarð punda úr félaginu. Þó félagið hafi eytt óheyrilegum fjárhæðum í leikmenn á undanförnum árum þá virðist lítil hugsun hafa verið á bakvið það og því hefur liðið setið uppi með leikmenn á borð við Ashley Young og Antionio Valencia í bakvörðum og miðverði sem ekki geta gefið boltann. Manchester United mætir Liverpool á Old Trafford klukkan 15:30 í dag en gestirnir hafa unnið alla leiki sína í deildinni til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira