Að saga íslenskan reynivið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 22. október 2019 07:00 Í liðinni viku hlutu níu katalónskir stjórnmálamenn þunga dóma fyrir að standa að hroðvirknislegri þjóðaratkvæðagreiðslu. Það skýtur því skökku við að gamall forseti Katalóníuhéraðs, fjárglæpamaðurinn Jordi Pujol, gangi enn þá laus. Jordi var nokkuð vinsæll uns tengdadóttirin lenti upp á kant við son hans og fór í framhaldi af því til lögreglunnar og sagði frá því að Pujol-fjölskyldan hefði stundað það í einn og hálfan áratug að flytja ferðatöskur fullar af peningum til Andorra. Þá varð ljóst að fjölskyldan er eitt fjárglæpagengi sem hefur fengið mest af sínum auði með mútum og alls konar þóknunum. Telja yfirvöld að fjölskyldan hafi falið yfir 400 milljarða króna í skattaparadísum. Jordi hefur gefið þá skýringu að auðurinn sé arfur frá afa hans. Tekið skal fram að hann er ekki barnabarn Jóakims andar. Einn sonur Jordis hefur mátt gista nokkra daga í fangelsi. Sá gamli er hins vegar enn þá frjáls, nokkuð sem ég skildi ekki uns Jordi lét hafa eftir sér að yfirvöld ættu að hætta að vesenast í sér, því ef menn ætla að saga stóra grein endar það með því að tréð sjálft fellur. Gaf hann síðan í skyn að hann gæti tekið upp úr pokanum óhreint mjöl eftir gamla kónginn og aragrúa af gömlum ráðherrum. Hann hótaði því að verða þessi fræga þúfa sem velt gæti brothættum Spáni. Yfirvöld fylltust fiðringi og draga nú lappirnar. Nú er Ísland á gráum lista vegna linkindar við þá sem liggja á svipuðu lúalagi. Skyldi það vera af sama fiðringi enda varla hættulaust að saga greinar af íslenska reyniviðnum? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Jón Sigurður Eyjólfsson Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson Skoðun Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson Skoðun Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson Skoðun Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson Skoðun Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Annars konar skoðun á hinu ósýnilega í lífi fólks Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og Bandaríkin í skugga hægri öfga Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Skoðun Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar Skoðun Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Sjá meira
Í liðinni viku hlutu níu katalónskir stjórnmálamenn þunga dóma fyrir að standa að hroðvirknislegri þjóðaratkvæðagreiðslu. Það skýtur því skökku við að gamall forseti Katalóníuhéraðs, fjárglæpamaðurinn Jordi Pujol, gangi enn þá laus. Jordi var nokkuð vinsæll uns tengdadóttirin lenti upp á kant við son hans og fór í framhaldi af því til lögreglunnar og sagði frá því að Pujol-fjölskyldan hefði stundað það í einn og hálfan áratug að flytja ferðatöskur fullar af peningum til Andorra. Þá varð ljóst að fjölskyldan er eitt fjárglæpagengi sem hefur fengið mest af sínum auði með mútum og alls konar þóknunum. Telja yfirvöld að fjölskyldan hafi falið yfir 400 milljarða króna í skattaparadísum. Jordi hefur gefið þá skýringu að auðurinn sé arfur frá afa hans. Tekið skal fram að hann er ekki barnabarn Jóakims andar. Einn sonur Jordis hefur mátt gista nokkra daga í fangelsi. Sá gamli er hins vegar enn þá frjáls, nokkuð sem ég skildi ekki uns Jordi lét hafa eftir sér að yfirvöld ættu að hætta að vesenast í sér, því ef menn ætla að saga stóra grein endar það með því að tréð sjálft fellur. Gaf hann síðan í skyn að hann gæti tekið upp úr pokanum óhreint mjöl eftir gamla kónginn og aragrúa af gömlum ráðherrum. Hann hótaði því að verða þessi fræga þúfa sem velt gæti brothættum Spáni. Yfirvöld fylltust fiðringi og draga nú lappirnar. Nú er Ísland á gráum lista vegna linkindar við þá sem liggja á svipuðu lúalagi. Skyldi það vera af sama fiðringi enda varla hættulaust að saga greinar af íslenska reyniviðnum?
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun