Dufl hlýtur Gulleggið í ár Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 12:39 Aðstandendur verkefnisins Dufl. Icelandic Startups Viðskiptahugmyndin Dufl sigraði Gulleggið í ár, en um er að ræða frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík síðastliðið föstudagskvöld. Í tilkynningu segir að Dufl, sem hefur þróað bættan staðsetningarbúnað fyrir sjó, hafi hlotið að launum 1,5 milljón króna í verðlaun og sérverðlaun í flokki „Vöru“ (e. product) sem fylgdu ráðgjafatímar hjá Marel og Hugverkastofunni.Sigurvegararnir í flokkunum fjórum.Icelandic StartupsGulleggið var fyrst veitt árið 2008 og var þá fyrsti formlegi vettvangurinn sem veitti aðstoð við að þróa áfram hugmyndir sem spruttu upp innan háskólanna. Í ár bárust 135 hugmyndir auk þess sem 20 einstaklingar skráðu sig til leiks án hugmyndar og áttu þess kost að taka þátt í verkefnum annarra. „Önnur sérverðlaun hlutu eftirtaldir: - Teymið GreenBytes í flokki „Grænna lausna“ (e. green) sem fékk að launum 150.000 kr. frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og ráðgjafatíma hjá KPMG. GreenBytes býður upp á hugbúnaðarlausn sem nýtir sölugögn með vitvélatækni (e. machine learning) til að minnka matarsóun og auka framlegð veitingastaða. - Örmælir í flokki „Heilsu“ (e. health) sem fengu að launum 300.000 kr. í peningaverðlaun frá Landsbankanum, ráðgjafatíma hjá Össuri og samtalsleit einkaleyfa frá Hugverkastofunni. Lausn þeirra snýst um að mæla snertilaust mjög lítið vökvamagn fyrir rannsóknir í heilbrigðisvísindum. - Statum, sem hannar gagnvirkan dómsal í sýndarveruleika til að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis að fara fyrir dóm, hlaut verðlaun í flokki „stafrænna lausna“ (e. digital). Hlaut teymið að launum ráðgjöf hjá Origo og Advel lögmannsstofu.“ - Í kosningunni um Val fólksins sem fór fram á vefsvæði RÚV bar Vegangerðin sigur úr býtum. Vegangerðin framleiðir íslenskan grænan próteingjafa fyrir heimili og veitingastaði. Nýsköpun Upplýsingatækni Tengdar fréttir Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. 9. október 2019 14:37 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Viðskiptahugmyndin Dufl sigraði Gulleggið í ár, en um er að ræða frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík síðastliðið föstudagskvöld. Í tilkynningu segir að Dufl, sem hefur þróað bættan staðsetningarbúnað fyrir sjó, hafi hlotið að launum 1,5 milljón króna í verðlaun og sérverðlaun í flokki „Vöru“ (e. product) sem fylgdu ráðgjafatímar hjá Marel og Hugverkastofunni.Sigurvegararnir í flokkunum fjórum.Icelandic StartupsGulleggið var fyrst veitt árið 2008 og var þá fyrsti formlegi vettvangurinn sem veitti aðstoð við að þróa áfram hugmyndir sem spruttu upp innan háskólanna. Í ár bárust 135 hugmyndir auk þess sem 20 einstaklingar skráðu sig til leiks án hugmyndar og áttu þess kost að taka þátt í verkefnum annarra. „Önnur sérverðlaun hlutu eftirtaldir: - Teymið GreenBytes í flokki „Grænna lausna“ (e. green) sem fékk að launum 150.000 kr. frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og ráðgjafatíma hjá KPMG. GreenBytes býður upp á hugbúnaðarlausn sem nýtir sölugögn með vitvélatækni (e. machine learning) til að minnka matarsóun og auka framlegð veitingastaða. - Örmælir í flokki „Heilsu“ (e. health) sem fengu að launum 300.000 kr. í peningaverðlaun frá Landsbankanum, ráðgjafatíma hjá Össuri og samtalsleit einkaleyfa frá Hugverkastofunni. Lausn þeirra snýst um að mæla snertilaust mjög lítið vökvamagn fyrir rannsóknir í heilbrigðisvísindum. - Statum, sem hannar gagnvirkan dómsal í sýndarveruleika til að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis að fara fyrir dóm, hlaut verðlaun í flokki „stafrænna lausna“ (e. digital). Hlaut teymið að launum ráðgjöf hjá Origo og Advel lögmannsstofu.“ - Í kosningunni um Val fólksins sem fór fram á vefsvæði RÚV bar Vegangerðin sigur úr býtum. Vegangerðin framleiðir íslenskan grænan próteingjafa fyrir heimili og veitingastaði.
Nýsköpun Upplýsingatækni Tengdar fréttir Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. 9. október 2019 14:37 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. 9. október 2019 14:37