Microsoft gerir aðra atlögu að símanum Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2019 11:34 Duo býr yfir tveimur 5,6 tommu skjám, sem samanlagt samsvarar 8,3 tommum. Vísir/getty Forsvarsmenn Microsoft kynntu í gær símann Surface Duo og er fyrirtækið þar með að gera aðra atlögu að símaframleiðslu rúmum tveimur árum eftir að framleiðslu síma var „hætt“ hjá Microsoft. Að þessu sinni munu símar fyrirtækisins keyra á Android en ekki stýrikerfi Microsoft, sem mun án efa laða að fleiri notendur. Duo þykir nokkuð merkilegur fyrir þær sakir að hann er með tvo skjái og er samanbrjótanlegur. Skjáirnir eru ekki samanbrjótanlegir eins og með Galaxy Fold, heldur síminn sjálfur. Duo býr yfir tveimur 5,6 tommu skjám, sem samanlagt samsvarar 8,3 tommum. Kynning Microsoft í gær innihélt þó ekki mikið meiri upplýsingar um símann en það. Síminn mun þó ekki birtast í hillum verslana fyrr en seint á næsta ári. Samhliða símanum kynnti fyrirtækið einnig tveggja skjáa spjaldtölvu sem ber heitið Suface Neo. Sú spjaldtölva mun þó keyra á nýrri útgáfu af stýrikerfi Microsoft sem kallast Windows 10X.Blaðamenn CNet vekja athygli á því að það gæti reynst Microsoft erfitt að ná góðri stöðu á markaðssímum heimsins. Í dag séu í raun þrjú fyrirtæki sem stýri mörkuðunum. Á öðrum fjórðungi þessa árs voru 22 prósent seldra síma frá Samsung, 17 prósent frá Huawei og ellefu prósent frá Apple. Samkvæmt greiningaraðilum er ekkert annað fyrirtæki með tíu prósent markaðshlutdeild. Hér að neðan má sjá myndbönd um þær vörur sem Microsoft kynnti í gær. Microsoft Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Forsvarsmenn Microsoft kynntu í gær símann Surface Duo og er fyrirtækið þar með að gera aðra atlögu að símaframleiðslu rúmum tveimur árum eftir að framleiðslu síma var „hætt“ hjá Microsoft. Að þessu sinni munu símar fyrirtækisins keyra á Android en ekki stýrikerfi Microsoft, sem mun án efa laða að fleiri notendur. Duo þykir nokkuð merkilegur fyrir þær sakir að hann er með tvo skjái og er samanbrjótanlegur. Skjáirnir eru ekki samanbrjótanlegir eins og með Galaxy Fold, heldur síminn sjálfur. Duo býr yfir tveimur 5,6 tommu skjám, sem samanlagt samsvarar 8,3 tommum. Kynning Microsoft í gær innihélt þó ekki mikið meiri upplýsingar um símann en það. Síminn mun þó ekki birtast í hillum verslana fyrr en seint á næsta ári. Samhliða símanum kynnti fyrirtækið einnig tveggja skjáa spjaldtölvu sem ber heitið Suface Neo. Sú spjaldtölva mun þó keyra á nýrri útgáfu af stýrikerfi Microsoft sem kallast Windows 10X.Blaðamenn CNet vekja athygli á því að það gæti reynst Microsoft erfitt að ná góðri stöðu á markaðssímum heimsins. Í dag séu í raun þrjú fyrirtæki sem stýri mörkuðunum. Á öðrum fjórðungi þessa árs voru 22 prósent seldra síma frá Samsung, 17 prósent frá Huawei og ellefu prósent frá Apple. Samkvæmt greiningaraðilum er ekkert annað fyrirtæki með tíu prósent markaðshlutdeild. Hér að neðan má sjá myndbönd um þær vörur sem Microsoft kynnti í gær.
Microsoft Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira