Vestnorrænt samstarf til framtíðar Vivian Motzfeldt og Guðjón S. Brjánsson og Kári Páll Højgaard skrifa 12. september 2019 07:00 Nú er dásamlegu sumri á Vestur-Norðurlöndum lokið. Sumarið er langþráður tími hjá okkur sem búum norður við heimskaut þar sem við njótum sólríkra daga og bjartra nátta. Undanfarnir mánuðir hafa líka verið öllum okkur tilefni til þess að minnast tímamóta í sögu okkar þjóða. Í vor fögnuðu Færeyingar 100 ára afmæli „Merkisins“, færeyska þjóðfánans. 17. júní varð íslenska lýðveldið 75 ára og 21. júní fögnuðu Grænlendingar 10 ára sjálfsstjórn.Guðjón S. BrjánssonVið gleðjumst hvert með öðru yfir þessum merku tímamótum. Þau gefa okkur líka tilefni til að fagna áralöngu samstarfi þjóðanna þriggja. Það samstarf hefur reynst öllum mjög vel. Í okkar augum er vestnorrænt samstarf þó enn að miklu leyti óplægður akur. Augu stórvelda heimsins hafa nú aftur opnast fyrir okkar svæði og þá er aukin samvinna landanna þriggja enn mikilvægari en áður. Vestnorræna ráðið er einn af hornsteinum vestnorræns samstarfs þar sem þingmenn þjóðanna koma reglulega saman og ræða hagsmunamál landanna þriggja. Á næsta ári fögnum við raunar sjálf tímamótum þegar 35 ár verða liðin frá því að ráðið okkar var sett á fót.Kári Páll HøjgaardVið ræðum ávallt þau hagsmunamál sem helst brenna á okkur hverju sinni. Nú í vetur beinum við t.d. sjónum okkar að tungumálunum okkar sem eru hornsteinn hvers samfélags. Tungumálin veita okkur öllum innri styrk en að þeim er líka sótt. Þarna getum við ýmislegt lært hvert af öðru. Framtíð vestnorræns samstarfs er björt og við hlökkum til verkefna komandi vetrar og líflegra umræðna þegar Vestnorræna ráðið kemur saman til ársfundar í Nuuk í október. Höfundar eru meðlimir í forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Guðjón S. Brjánsson Mest lesið Konur sem stinga hvor aðra í bakið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Það er list að lifa með krabbameini Hlíf Steingrímsdóttir Skoðun Um kynjafræði og pólítík Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Skoðun Fjölbreytileiki er styrkleiki Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Sameining sem eflir íslenskan landbúnað Egill Gautason Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sameining sem eflir íslenskan landbúnað Egill Gautason skrifar Skoðun Konur sem stinga hvor aðra í bakið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjölbreytileiki er styrkleiki Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Það er list að lifa með krabbameini Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Um kynjafræði og pólítík Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Skoðun Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Sjá meira
Nú er dásamlegu sumri á Vestur-Norðurlöndum lokið. Sumarið er langþráður tími hjá okkur sem búum norður við heimskaut þar sem við njótum sólríkra daga og bjartra nátta. Undanfarnir mánuðir hafa líka verið öllum okkur tilefni til þess að minnast tímamóta í sögu okkar þjóða. Í vor fögnuðu Færeyingar 100 ára afmæli „Merkisins“, færeyska þjóðfánans. 17. júní varð íslenska lýðveldið 75 ára og 21. júní fögnuðu Grænlendingar 10 ára sjálfsstjórn.Guðjón S. BrjánssonVið gleðjumst hvert með öðru yfir þessum merku tímamótum. Þau gefa okkur líka tilefni til að fagna áralöngu samstarfi þjóðanna þriggja. Það samstarf hefur reynst öllum mjög vel. Í okkar augum er vestnorrænt samstarf þó enn að miklu leyti óplægður akur. Augu stórvelda heimsins hafa nú aftur opnast fyrir okkar svæði og þá er aukin samvinna landanna þriggja enn mikilvægari en áður. Vestnorræna ráðið er einn af hornsteinum vestnorræns samstarfs þar sem þingmenn þjóðanna koma reglulega saman og ræða hagsmunamál landanna þriggja. Á næsta ári fögnum við raunar sjálf tímamótum þegar 35 ár verða liðin frá því að ráðið okkar var sett á fót.Kári Páll HøjgaardVið ræðum ávallt þau hagsmunamál sem helst brenna á okkur hverju sinni. Nú í vetur beinum við t.d. sjónum okkar að tungumálunum okkar sem eru hornsteinn hvers samfélags. Tungumálin veita okkur öllum innri styrk en að þeim er líka sótt. Þarna getum við ýmislegt lært hvert af öðru. Framtíð vestnorræns samstarfs er björt og við hlökkum til verkefna komandi vetrar og líflegra umræðna þegar Vestnorræna ráðið kemur saman til ársfundar í Nuuk í október. Höfundar eru meðlimir í forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins.
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun