Sorgarmiðstöð skiptir máli Ína Ólöf Sigurðardóttir, Helena Rós Sigmarsdóttir og K. Hulda Guðmundsdóttir og Anna Lísa Björnsdóttir skrifa 12. september 2019 07:22 Sorgarmiðstöð, sem sinnir fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra, verður opnuð í kvöld. Fjögur grasrótarfélög á sviði sorgarúrvinnslu standa að Sorgarmiðstöð; Birta landssamtök, Gleym mér ei, Ljónshjarta og Ný dögun og stuðningur í sorg. Unnið úr sorginni með aðstoð Sorgarúrvinnsla eflir og styður við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi. Enginn veit hvenær sorgin hellist yfir, eða hvernig ferli sorgarinnar er. Stundum höfum við óraunhæfar hugmyndir um sorgina og bregðumst jafnvel við á óviðeigandi hátt. Fólk getur virst ónærgætið, en í raun heldur það oft að sorgin sé svo persónuleg að það eigi ekki að ræða hana. Sumum finnst erfitt að vera í návist syrgjanda og eftir jarðarför er hinn látni jafnvel ekki nefndur á nafn af því fólk óttast að segja eitthvað óviðeigandi. Það getur verið mjög gagnlegt að ræða við einhvern sem hefur sjálfur gengið í gegnum sorg og veit að hún snýst um að lifa með missinum, en ekki að loka á tilfinningar. Rannsóknir hafa sýnt að góð úrræði í sorg geta fækkað geðheilbrigðisvandamálum og hjálpað til að flýta félagslegri endurhæfingu syrgjenda. Þannig getur úrvinnsla úr sorg haft forvarnargildi, vegna sjúkdóma og félagslegs vanda. Opnun Sorgarmiðstöðvar verður kl. 20:00 í Lífsgæðasetri sem áður var St. Jósefsspítali í Hafnarfirði. Þar verða flutt stutt ávörp og fræðsluerindi fyrir syrgjendur. Þið eruð öll velkomin.Höfundar eru stofnendur Sorgarmiðstöðvar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Lísa Björnsdóttir Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Sorgarmiðstöð, sem sinnir fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra, verður opnuð í kvöld. Fjögur grasrótarfélög á sviði sorgarúrvinnslu standa að Sorgarmiðstöð; Birta landssamtök, Gleym mér ei, Ljónshjarta og Ný dögun og stuðningur í sorg. Unnið úr sorginni með aðstoð Sorgarúrvinnsla eflir og styður við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi. Enginn veit hvenær sorgin hellist yfir, eða hvernig ferli sorgarinnar er. Stundum höfum við óraunhæfar hugmyndir um sorgina og bregðumst jafnvel við á óviðeigandi hátt. Fólk getur virst ónærgætið, en í raun heldur það oft að sorgin sé svo persónuleg að það eigi ekki að ræða hana. Sumum finnst erfitt að vera í návist syrgjanda og eftir jarðarför er hinn látni jafnvel ekki nefndur á nafn af því fólk óttast að segja eitthvað óviðeigandi. Það getur verið mjög gagnlegt að ræða við einhvern sem hefur sjálfur gengið í gegnum sorg og veit að hún snýst um að lifa með missinum, en ekki að loka á tilfinningar. Rannsóknir hafa sýnt að góð úrræði í sorg geta fækkað geðheilbrigðisvandamálum og hjálpað til að flýta félagslegri endurhæfingu syrgjenda. Þannig getur úrvinnsla úr sorg haft forvarnargildi, vegna sjúkdóma og félagslegs vanda. Opnun Sorgarmiðstöðvar verður kl. 20:00 í Lífsgæðasetri sem áður var St. Jósefsspítali í Hafnarfirði. Þar verða flutt stutt ávörp og fræðsluerindi fyrir syrgjendur. Þið eruð öll velkomin.Höfundar eru stofnendur Sorgarmiðstöðvar.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar