
Lokaþátturinn af Óminni
Þættirnir verða þrír talsins og eiga að veita okkur innsýn inn í íslenskan veruleika ungs fólks sem ánetjast hefur fíkniefnum. Þriðji þátturinn er í beinni útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst hann klukkan 19:25.
Í þáttunum er meðal annars fjalla um misnotkun bensódíasepín lyfja og ópíóíða sem hefur farið stigvaxandi hjá íslenskum ungmennum, eins og víða í Evrópu og Bandaríkjunum.
Kókaín á Íslandi er orðið sterkara og krakkreykingar hafa orðið útbreiddari vegna þess. Í þættinum er myndefni af ýmiskonar ólöglegri vímuefnaneyslu.
Tengdar fréttir

Dæmi um að handrukkarar beiti börn ofbeldi
Fíkniefnaheimurinn hefur sjaldan verið eins dulinn og hættulegur og í dag. Ungmenni geta í raun pantað sér vímuefni á netinu á jafn einfaldan máta eins og pizzu.

Annar þátturinn af Óminni
Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir viku á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Fyrsti þáttur af Óminni
Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Segja það vera kjaftæði að þeir sem neyta eiturlyfja komi frá verri heimilum
Kristján Ernir Björgvinsson, Sólrún Freyja Sen og Eyþór Gunnlaugsson eru framleiðendur nýrra þátta um neyslu. Þau stigu fram með sögu sína í Íslandi í dag.

Neyslan er oft svo falin
Þátturinn Óminni hefur göngu sína í kvöld. Hann fjallar um eiturlyfjaheiminn á Íslandi og þá sérstaklega neyslu ungs fólks.

Herra Hnetusmjör um dóp í rappi: Maður fegrar þetta svo mikið undir áhrifum
Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir rúmlega viku á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.