Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Sighvatur Arnmundsson skrifar 4. september 2019 07:30 Xi Jinping, aðalritari og leiðtogi Kína. Nordicphotos/Getty Kínversk stjórnvöld hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptamálastofnuninni (WTO) vegna framferðis Bandaríkjamanna. Þetta staðfestu fulltrúar kínverska viðskiptaráðuneytisins í gær. Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Samkvæmt heimildum Reuters-fréttastofunnar hafa tollar Bandaríkjamanna áhrif á innflutning sem nemur um 300 milljörðum dollara. Ekki fengust frekari upplýsingar um kæruna til WTO en Kínverjar telja aðgerðir Bandaríkjamanna í andstöðu við samkomulag sem þjóðirnar náðu í Osaka. Bandarísk stjórnvöld segja aðgerðirnar hins vegar viðbrögð við þjófnaði Kínverja á hugverkum sem samningar WTO nái ekki yfir. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Kína Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kínversk stjórnvöld hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptamálastofnuninni (WTO) vegna framferðis Bandaríkjamanna. Þetta staðfestu fulltrúar kínverska viðskiptaráðuneytisins í gær. Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Samkvæmt heimildum Reuters-fréttastofunnar hafa tollar Bandaríkjamanna áhrif á innflutning sem nemur um 300 milljörðum dollara. Ekki fengust frekari upplýsingar um kæruna til WTO en Kínverjar telja aðgerðir Bandaríkjamanna í andstöðu við samkomulag sem þjóðirnar náðu í Osaka. Bandarísk stjórnvöld segja aðgerðirnar hins vegar viðbrögð við þjófnaði Kínverja á hugverkum sem samningar WTO nái ekki yfir.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Kína Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira