Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 08:00 Blanca Fernández með bronsið sitt um hálsinn og síðan forsíða íþróttablaðsins Marca. Samsett/Getty og Marca Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær. Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sjá meira
Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær.
Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sjá meira