Vilhjálmur og Katrín fljúga með almennu farþegaflugi eftir einkaþotudrama Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 19:09 Hertogahjónin með tvö barna sinna. getty/Samir Hussein Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32
Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49