Vilhjálmur og Katrín fljúga með almennu farþegaflugi eftir einkaþotudrama Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 19:09 Hertogahjónin með tvö barna sinna. getty/Samir Hussein Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Sjá meira
Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Sjá meira
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32
Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49