300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2019 14:16 Herra Hnetusmjör gerði allt vitlaust í Garðpartý Bylgjunnar. Vísir/Daníel „Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017 Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
„Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017
Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira