300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2019 14:16 Herra Hnetusmjör gerði allt vitlaust í Garðpartý Bylgjunnar. Vísir/Daníel „Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017 Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
„Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017
Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira