Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 06:00 Rooney skilur ekkert hvað blaðamönnum The Sun gengur til. vísir/getty Wayne Rooney var á forsíðu enska götublaðsins The Sun í gær en þar kom fram að hann hafði fengið heimsókn frá konu á hótel DC United í Vancouver. Í frétt The Sun kom fram að Rooney hefði hitt konu á hóteli í Vancouver þar sem DC United hefði verið að undirbúa sig fyrir komandi leik í MLS-deildinni. Mynd náðist af Rooney og konunni umræddu fyrir framan lyftu á hótelinu en í fréttinni segir að kona Rooney, Coleen Rooney, hafi verið allt annað en sátt og lesið yfir Rooney pistilinn.'Coleen will forgive 'silly fool' Wayne Rooney again after he was pictured getting into lift with club girl' https://t.co/LkYLfyygA7 — The Sun (@TheSun) August 28, 2019 Fyrrum enski landsliðsmaðurinn gefur þó lítið fyrir þessa frétt The Sun og segir hann að konan með honum á myndinni hafi beðið hann um eiginhandarárritun. Rooney skrifar enn fremur að enska götublaðið sé að nota nafn hans og fjölskyldu hans til þess að selja blöðin og hann hafi ekki farið í lyftuna með konunni. Hann segir að nú sé nóg komið hjá The Sun og ljósmyndarar hafi elt hann og liðsfélaga hans án leyfis þeirra. Rooney er eðlilega ekki sáttur og segir að þetta setji svartan blatt á fjölskyldu hans.The Sun - Enough is enough pic.twitter.com/lCICTdwfwt — Wayne Rooney (@WayneRooney) August 28, 2019 Fótbolti MLS Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Wayne Rooney var á forsíðu enska götublaðsins The Sun í gær en þar kom fram að hann hafði fengið heimsókn frá konu á hótel DC United í Vancouver. Í frétt The Sun kom fram að Rooney hefði hitt konu á hóteli í Vancouver þar sem DC United hefði verið að undirbúa sig fyrir komandi leik í MLS-deildinni. Mynd náðist af Rooney og konunni umræddu fyrir framan lyftu á hótelinu en í fréttinni segir að kona Rooney, Coleen Rooney, hafi verið allt annað en sátt og lesið yfir Rooney pistilinn.'Coleen will forgive 'silly fool' Wayne Rooney again after he was pictured getting into lift with club girl' https://t.co/LkYLfyygA7 — The Sun (@TheSun) August 28, 2019 Fyrrum enski landsliðsmaðurinn gefur þó lítið fyrir þessa frétt The Sun og segir hann að konan með honum á myndinni hafi beðið hann um eiginhandarárritun. Rooney skrifar enn fremur að enska götublaðið sé að nota nafn hans og fjölskyldu hans til þess að selja blöðin og hann hafi ekki farið í lyftuna með konunni. Hann segir að nú sé nóg komið hjá The Sun og ljósmyndarar hafi elt hann og liðsfélaga hans án leyfis þeirra. Rooney er eðlilega ekki sáttur og segir að þetta setji svartan blatt á fjölskyldu hans.The Sun - Enough is enough pic.twitter.com/lCICTdwfwt — Wayne Rooney (@WayneRooney) August 28, 2019
Fótbolti MLS Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira