Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 11:20 Frá mótmælum Útrýmingaruppreisnarinnar í London fyrr í sumar. Vísir/Getty Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019 Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019
Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27
Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27