Afþakkar boð Ísraelsríkis vegna hugsjóna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 21:03 Rashida Tlaib afþakkaði boð Ísraelsríkis um að ferðast til Vesturbakkans. getty/Chip Somodevilla Bandaríska þingkonan Rashida Tlaib hefur afþakkað boð Ísraelsríkis um að leyfa henni að ferðast til Vesturbakkans, þar sem amma hennar býr. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Tlaib segir að hún geti ekki hundsað kúgunina sem verið sé að beita í Ísrael. Henni hafði verið bannað að ferðast til Ísrael í opinberum erindagjörðum en hún hefur opinberlega gagnrýnt stefnu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. Þá tilkynntu yfirvöld Ísrael í dag að hún fengi að ferðast til landsins í persónulegum tilgangi ef hún samþykkti að hvetja ekki til sniðgöngu á Ísrael á meðan hún væri í landinu.Rashidu Tlaib (t.v.) og Ilhan Omar (t.h.) hefur verið meinað landvistarleyfi í Ísrael.getty/Mark WilsonÁstæða þess að yfirvöld í Ísrael veittu Tlaib sérstakt landvistarleyfi er sú að henni og annarri bandarískri þingkonu, Ilhan Omar, hafði verið bannað að koma til landsins á fimmtudag vegna þrýstings frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Hann hafði hvatt ísraelsk stjórnvöld að refsa þeim en þær eru báðar múslimar og demókratar.Sjá einnig: Ísraelar snúa við ákvörðun um aðra þingkonunaÞingkonurnar tvær hugðust heimsækja Vesturbakkann á sunnudag en ísraelsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þær fengju ekki að koma og vísuðu til stuðnings þeirra við sniðgöngu á Ísrael vegna hernámsins á landsvæðum Palestínumanna. Bandaríkin Ísrael Palestína Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Bandaríska þingkonan Rashida Tlaib hefur afþakkað boð Ísraelsríkis um að leyfa henni að ferðast til Vesturbakkans, þar sem amma hennar býr. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Tlaib segir að hún geti ekki hundsað kúgunina sem verið sé að beita í Ísrael. Henni hafði verið bannað að ferðast til Ísrael í opinberum erindagjörðum en hún hefur opinberlega gagnrýnt stefnu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. Þá tilkynntu yfirvöld Ísrael í dag að hún fengi að ferðast til landsins í persónulegum tilgangi ef hún samþykkti að hvetja ekki til sniðgöngu á Ísrael á meðan hún væri í landinu.Rashidu Tlaib (t.v.) og Ilhan Omar (t.h.) hefur verið meinað landvistarleyfi í Ísrael.getty/Mark WilsonÁstæða þess að yfirvöld í Ísrael veittu Tlaib sérstakt landvistarleyfi er sú að henni og annarri bandarískri þingkonu, Ilhan Omar, hafði verið bannað að koma til landsins á fimmtudag vegna þrýstings frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Hann hafði hvatt ísraelsk stjórnvöld að refsa þeim en þær eru báðar múslimar og demókratar.Sjá einnig: Ísraelar snúa við ákvörðun um aðra þingkonunaÞingkonurnar tvær hugðust heimsækja Vesturbakkann á sunnudag en ísraelsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þær fengju ekki að koma og vísuðu til stuðnings þeirra við sniðgöngu á Ísrael vegna hernámsins á landsvæðum Palestínumanna.
Bandaríkin Ísrael Palestína Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira