Enn kviknar skógareldur á Kanarí Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2019 21:17 Um töluverðan eld er að ræða. Mynd/Yfirvöld í Tejeda Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Talið er að eldurin hafi kviknað af mannavöldum.El Mundo á Spáni greinir frá en í frétt blaðsins kemur fram að tilkynnt hafi verið um skógareldinn síðdegis í dag. Strax varð ljóst að eldurinn gæti orðið umfangsmikill og ef marka má myndir og myndbönd frá vettvangi er ljóst að um töluverðan eld er að ræða. Mikill hiti hefur verið á eyjunni undanfarið og skóglendi þurrt en slökkviliðsmenn hafa glímt við skógarelda á tveimur stöðum á eyjunni undanfarna daga. Um þúsund manns hafa neyðst til að flýja heimili sín á Gran Canaria vegna eldanna, þar á meðal Elín Ágústsdóttir Finnbogadóttir sem þurfti að yfirgefa sumarbústað sinn um miðja nótt í vikunni, líkt og hún lýsti í viðtali við Vísi.Incendio visto desde el casco de @Tejeda_GCpic.twitter.com/eLBHvp7VVk — tejedadigital.es (@tejedadigital) August 17, 2019 Í frétt El Mundo segir að líklega séu skógareldarnir af mannavöldum, hvort sem það hafi verið fyrir slysni eða viljandi. Sjö þyrlur eru nú notaðar við slökkvistörf en slökkviliðsmenn eru enn að glíma við skógareldana sem fyrir voru. Miðað við vindátt er taliuð að hinn nýi skógareldur muni stefna í átt að svæði sem þegar hefur brunnið í hinum skógareldunum, en verði breyting á vindátt geti stefnan breyst snögglega. Reyk frá eldunum leggur nú í átt að þéttbýlunum El Rincón og Tejeda en búið er að kalla út aukin mannskap og tækjabúnað vegna hins nýja elds. Loftslagsmál Skógareldar Spánn Tengdar fréttir Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Talið er að eldurin hafi kviknað af mannavöldum.El Mundo á Spáni greinir frá en í frétt blaðsins kemur fram að tilkynnt hafi verið um skógareldinn síðdegis í dag. Strax varð ljóst að eldurinn gæti orðið umfangsmikill og ef marka má myndir og myndbönd frá vettvangi er ljóst að um töluverðan eld er að ræða. Mikill hiti hefur verið á eyjunni undanfarið og skóglendi þurrt en slökkviliðsmenn hafa glímt við skógarelda á tveimur stöðum á eyjunni undanfarna daga. Um þúsund manns hafa neyðst til að flýja heimili sín á Gran Canaria vegna eldanna, þar á meðal Elín Ágústsdóttir Finnbogadóttir sem þurfti að yfirgefa sumarbústað sinn um miðja nótt í vikunni, líkt og hún lýsti í viðtali við Vísi.Incendio visto desde el casco de @Tejeda_GCpic.twitter.com/eLBHvp7VVk — tejedadigital.es (@tejedadigital) August 17, 2019 Í frétt El Mundo segir að líklega séu skógareldarnir af mannavöldum, hvort sem það hafi verið fyrir slysni eða viljandi. Sjö þyrlur eru nú notaðar við slökkvistörf en slökkviliðsmenn eru enn að glíma við skógareldana sem fyrir voru. Miðað við vindátt er taliuð að hinn nýi skógareldur muni stefna í átt að svæði sem þegar hefur brunnið í hinum skógareldunum, en verði breyting á vindátt geti stefnan breyst snögglega. Reyk frá eldunum leggur nú í átt að þéttbýlunum El Rincón og Tejeda en búið er að kalla út aukin mannskap og tækjabúnað vegna hins nýja elds.
Loftslagsmál Skógareldar Spánn Tengdar fréttir Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15
Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44