Mágkona Sólrúnar stal senunni í brúðkaupinu Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 14:23 Brúðhjónin Sólrún og Frans. Instagram/SolrunDiego. irisdoggeinars Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en þar söng mágkona Sólrúnar, Silja Garðarsdóttir meðal annars lag Jóns Jónssonar, Þegar ég sá þig fyrst. Mátti sjá að flutningur Silju hreyfði við brúðinni. Þá söng dóttir Sólrúnar og Frans, Maísól lagið Maístjarnan fyrir brúðkaupsgesti. Sólrún hafði áður greint frá á Instagram síðu sinni að myndatökur yrðu bannaðar í athöfninni en hægt var að fylgjast með á áðurnefndri Instagramsíðu Sólrúnar. Veislan sjálf fór fram í glæsilegum sal á Grand Hóteli, þar steig Friðrik Dór á svið og söng til að mynda lagið Í síðasta skipti ásamt brúðgumanum. Sjá má valdar myndir af brúðkaupsgestum hér að neðan. View this post on InstagramÍ kvöld fögnum við ástinni A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 17, 2019 at 3:04pm PDT View this post on InstagramMaid of honor vibes A post shared by CAMY (@camillarut) on Aug 18, 2019 at 7:31am PDT View this post on Instagram5 stjörnu rauðvín á Grillsa í dag. Á leið í brúðkaup. Líklega aldrei verið betri! A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Aug 17, 2019 at 8:27am PDT View this post on InstagramBrúðkaups A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 17, 2019 at 2:17pm PDT Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15 Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en þar söng mágkona Sólrúnar, Silja Garðarsdóttir meðal annars lag Jóns Jónssonar, Þegar ég sá þig fyrst. Mátti sjá að flutningur Silju hreyfði við brúðinni. Þá söng dóttir Sólrúnar og Frans, Maísól lagið Maístjarnan fyrir brúðkaupsgesti. Sólrún hafði áður greint frá á Instagram síðu sinni að myndatökur yrðu bannaðar í athöfninni en hægt var að fylgjast með á áðurnefndri Instagramsíðu Sólrúnar. Veislan sjálf fór fram í glæsilegum sal á Grand Hóteli, þar steig Friðrik Dór á svið og söng til að mynda lagið Í síðasta skipti ásamt brúðgumanum. Sjá má valdar myndir af brúðkaupsgestum hér að neðan. View this post on InstagramÍ kvöld fögnum við ástinni A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 17, 2019 at 3:04pm PDT View this post on InstagramMaid of honor vibes A post shared by CAMY (@camillarut) on Aug 18, 2019 at 7:31am PDT View this post on Instagram5 stjörnu rauðvín á Grillsa í dag. Á leið í brúðkaup. Líklega aldrei verið betri! A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Aug 17, 2019 at 8:27am PDT View this post on InstagramBrúðkaups A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 17, 2019 at 2:17pm PDT
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15 Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15
Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30
Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11