Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. ágúst 2019 22:45 Vélin staðnæmdist á rauðu ljósi. Skjáskot Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Ríkislögreglumaðurinn Clint Thompson var í eftirlitsferð um Pierce-sýslu þegar hann sá skyndilega flugvél í lágflugi svífa yfir götunni. ABC hefur eftir Thompson að hann hafi í fyrstu talið að um fjarstýrða flugvél hafi verið að ræða. „Eftir því sem hún [flugvélin] kom nær, varð hún stærri og stærri,“ sagði Thompson sem kvaðst hafa tekið snarpa U-beygju þegar hann sá í hvað stefndi. Hann hafi kveikt á ljósum lögreglubílsins með það fyrir augum að hægja á umferðinni í kringum sig. Vélin lenti á beygjuakrein á Pacific Avenue-hraðbrautinni og nam staðar á rauðu ljósi við gatnamótin. Í myndbandi sem tekin var á mælaborðsmyndavél lögreglubílsins má sjá þegar Thompson tekur flugmann vélarinnar tali og hjálpar honum í kjölfarið að fjarlægja vélina af veginum. Lögreglan í Washington segir flugmann vélarinnar hafa þurft að nauðlenda vegna bilunar í eldsneytisbúnaði og staðfestir að engan hafi sakað við lendinguna. Haft er eftir David Acklam, flugmanni vélarinnar, að hann hafi verið á leið til vinnu, flugleiðis, þegar vélin drap á sér. Þakkaði hann Thompson fyrir skjót viðbrögð. Sjón er sögu ríkari, en myndband af neyðarlendingunni má sjá hér að neðan. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Ríkislögreglumaðurinn Clint Thompson var í eftirlitsferð um Pierce-sýslu þegar hann sá skyndilega flugvél í lágflugi svífa yfir götunni. ABC hefur eftir Thompson að hann hafi í fyrstu talið að um fjarstýrða flugvél hafi verið að ræða. „Eftir því sem hún [flugvélin] kom nær, varð hún stærri og stærri,“ sagði Thompson sem kvaðst hafa tekið snarpa U-beygju þegar hann sá í hvað stefndi. Hann hafi kveikt á ljósum lögreglubílsins með það fyrir augum að hægja á umferðinni í kringum sig. Vélin lenti á beygjuakrein á Pacific Avenue-hraðbrautinni og nam staðar á rauðu ljósi við gatnamótin. Í myndbandi sem tekin var á mælaborðsmyndavél lögreglubílsins má sjá þegar Thompson tekur flugmann vélarinnar tali og hjálpar honum í kjölfarið að fjarlægja vélina af veginum. Lögreglan í Washington segir flugmann vélarinnar hafa þurft að nauðlenda vegna bilunar í eldsneytisbúnaði og staðfestir að engan hafi sakað við lendinguna. Haft er eftir David Acklam, flugmanni vélarinnar, að hann hafi verið á leið til vinnu, flugleiðis, þegar vélin drap á sér. Þakkaði hann Thompson fyrir skjót viðbrögð. Sjón er sögu ríkari, en myndband af neyðarlendingunni má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira