Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. ágúst 2019 22:45 Vélin staðnæmdist á rauðu ljósi. Skjáskot Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Ríkislögreglumaðurinn Clint Thompson var í eftirlitsferð um Pierce-sýslu þegar hann sá skyndilega flugvél í lágflugi svífa yfir götunni. ABC hefur eftir Thompson að hann hafi í fyrstu talið að um fjarstýrða flugvél hafi verið að ræða. „Eftir því sem hún [flugvélin] kom nær, varð hún stærri og stærri,“ sagði Thompson sem kvaðst hafa tekið snarpa U-beygju þegar hann sá í hvað stefndi. Hann hafi kveikt á ljósum lögreglubílsins með það fyrir augum að hægja á umferðinni í kringum sig. Vélin lenti á beygjuakrein á Pacific Avenue-hraðbrautinni og nam staðar á rauðu ljósi við gatnamótin. Í myndbandi sem tekin var á mælaborðsmyndavél lögreglubílsins má sjá þegar Thompson tekur flugmann vélarinnar tali og hjálpar honum í kjölfarið að fjarlægja vélina af veginum. Lögreglan í Washington segir flugmann vélarinnar hafa þurft að nauðlenda vegna bilunar í eldsneytisbúnaði og staðfestir að engan hafi sakað við lendinguna. Haft er eftir David Acklam, flugmanni vélarinnar, að hann hafi verið á leið til vinnu, flugleiðis, þegar vélin drap á sér. Þakkaði hann Thompson fyrir skjót viðbrögð. Sjón er sögu ríkari, en myndband af neyðarlendingunni má sjá hér að neðan. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Ríkislögreglumaðurinn Clint Thompson var í eftirlitsferð um Pierce-sýslu þegar hann sá skyndilega flugvél í lágflugi svífa yfir götunni. ABC hefur eftir Thompson að hann hafi í fyrstu talið að um fjarstýrða flugvél hafi verið að ræða. „Eftir því sem hún [flugvélin] kom nær, varð hún stærri og stærri,“ sagði Thompson sem kvaðst hafa tekið snarpa U-beygju þegar hann sá í hvað stefndi. Hann hafi kveikt á ljósum lögreglubílsins með það fyrir augum að hægja á umferðinni í kringum sig. Vélin lenti á beygjuakrein á Pacific Avenue-hraðbrautinni og nam staðar á rauðu ljósi við gatnamótin. Í myndbandi sem tekin var á mælaborðsmyndavél lögreglubílsins má sjá þegar Thompson tekur flugmann vélarinnar tali og hjálpar honum í kjölfarið að fjarlægja vélina af veginum. Lögreglan í Washington segir flugmann vélarinnar hafa þurft að nauðlenda vegna bilunar í eldsneytisbúnaði og staðfestir að engan hafi sakað við lendinguna. Haft er eftir David Acklam, flugmanni vélarinnar, að hann hafi verið á leið til vinnu, flugleiðis, þegar vélin drap á sér. Þakkaði hann Thompson fyrir skjót viðbrögð. Sjón er sögu ríkari, en myndband af neyðarlendingunni má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira