Herra Hnetusmjör og Sara Linneth eiga von á barni Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 09:01 Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Sara Linneth Það er nóg um að vera hjá rapparanum Herra Hnetusmjör þessa dagana. Hann vinnur nú að því að gera upp skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur og stefnir að því að opna hann í lok sumars. Í febrúar er komið að öðrum og stærri tímamótum þegar rapparinn verður faðir. Þetta tilkynnti Sara Linneth Castañeda, kærasta rapparans, á Instagram-síðu sinni í gær. Þar birtir hún sónarmyndir og tilkynnir að erfinginn komi í heiminn í febrúar á næsta ári. View this post on InstagramFebrúar 2020 A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jul 29, 2019 at 3:44pm PDT Herra Hnetusmjör er landsmönnum vel kunnugur en hann hefur verið einn vinsælasti rappari landsins undanfarin ár. Þá hefur Sara getið sér gott orð á samfélagsmiðlum, var á árum áður tískubloggari og hefur talað opinskátt um reynslu sína af því að fella niður grímuna og leita sér aðstoðar. Hún stundar nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Parið hefur verið saman í tvö og hálft ár. View this post on InstagramEigum 2.ára afmæli A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jan 6, 2019 at 10:01pm PST Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30 Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10 Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Fleiri fréttir Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá rapparanum Herra Hnetusmjör þessa dagana. Hann vinnur nú að því að gera upp skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur og stefnir að því að opna hann í lok sumars. Í febrúar er komið að öðrum og stærri tímamótum þegar rapparinn verður faðir. Þetta tilkynnti Sara Linneth Castañeda, kærasta rapparans, á Instagram-síðu sinni í gær. Þar birtir hún sónarmyndir og tilkynnir að erfinginn komi í heiminn í febrúar á næsta ári. View this post on InstagramFebrúar 2020 A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jul 29, 2019 at 3:44pm PDT Herra Hnetusmjör er landsmönnum vel kunnugur en hann hefur verið einn vinsælasti rappari landsins undanfarin ár. Þá hefur Sara getið sér gott orð á samfélagsmiðlum, var á árum áður tískubloggari og hefur talað opinskátt um reynslu sína af því að fella niður grímuna og leita sér aðstoðar. Hún stundar nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Parið hefur verið saman í tvö og hálft ár. View this post on InstagramEigum 2.ára afmæli A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jan 6, 2019 at 10:01pm PST
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30 Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10 Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Fleiri fréttir Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Sjá meira
Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30
Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10
Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00