Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Andri Eysteinsson skrifar 23. júlí 2019 14:51 Róbert Wessman á hluthafafundi FujiPharma í Tókíó í vikunni. Mynd/Alvogen Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Róbert segir það spennandi verkefni að setjast í stjórn Fuji Pharma. „Það er ánægjulegt að fá tækifæri til þess að setjast í stjórn fyrirtækisins og styðja þannig enn frekar við samstarf okkar. Fyrir Alvotech eru það talsverð tíðindi að japanskt lyfjafyrirtæki sjái tækifæri í að fjárfesta í íslensku líftæknifyrirtæki og treysta okkur fyrir þróun og framleiðslu lyfjanna fyrir japansmarkað. Við erum þakklát fyrir það traust og með stjórnarsetu minni hjá Fuji Pharma munu hagsmunir fyrirtækjanna tengjast enn frekar,“ segir Róbert. Alvotech og Fuji hafa undanfarið átt í miklu samstarfi um markaðssetningu líftæknilyfja Alvotech í Japan. Fyrr á árinu fjárfesti Fuji Pharma í Alvotech fyrir um 50 milljónir Bandaríkjadala en fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Tókíó. Þá fjárfesti Alvogen nýlega í Fuji Pharma og er nú þriðji stærsti hluthafi fyrirtækisins í gegnum dótturfyrirtæki sitt í Taiwan, með um 4% eignarhlut. Ný stjórn fyrirtækisins, með Róbert Wessman innanborðs var kynnt á hluthafafundi fyrirtækisins í Tókíó í vikunni Japan Lyf Tengdar fréttir Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. 21. maí 2019 14:00 Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. 23. janúar 2019 06:15 Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. 13. mars 2019 07:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Róbert segir það spennandi verkefni að setjast í stjórn Fuji Pharma. „Það er ánægjulegt að fá tækifæri til þess að setjast í stjórn fyrirtækisins og styðja þannig enn frekar við samstarf okkar. Fyrir Alvotech eru það talsverð tíðindi að japanskt lyfjafyrirtæki sjái tækifæri í að fjárfesta í íslensku líftæknifyrirtæki og treysta okkur fyrir þróun og framleiðslu lyfjanna fyrir japansmarkað. Við erum þakklát fyrir það traust og með stjórnarsetu minni hjá Fuji Pharma munu hagsmunir fyrirtækjanna tengjast enn frekar,“ segir Róbert. Alvotech og Fuji hafa undanfarið átt í miklu samstarfi um markaðssetningu líftæknilyfja Alvotech í Japan. Fyrr á árinu fjárfesti Fuji Pharma í Alvotech fyrir um 50 milljónir Bandaríkjadala en fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Tókíó. Þá fjárfesti Alvogen nýlega í Fuji Pharma og er nú þriðji stærsti hluthafi fyrirtækisins í gegnum dótturfyrirtæki sitt í Taiwan, með um 4% eignarhlut. Ný stjórn fyrirtækisins, með Róbert Wessman innanborðs var kynnt á hluthafafundi fyrirtækisins í Tókíó í vikunni
Japan Lyf Tengdar fréttir Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. 21. maí 2019 14:00 Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. 23. janúar 2019 06:15 Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. 13. mars 2019 07:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. 21. maí 2019 14:00
Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. 23. janúar 2019 06:15
Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. 13. mars 2019 07:15