Besta fyrri umferð KR-inga í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 13:00 KR-ingar náðu í gær fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í toppslag liðanna á Meistaravöllum. KR-liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð og er auk þess komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins. KR-liðið tapaði síðast stigi í leik á móti Grindavík 16. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 47 dagar. Grindavík vann þann leik 2-1 og KR sat eftir þann leik í sjötta sæti deildarinnar fimm stigum á eftir toppliði Skagamanna. KR vann 3-2 sigur á HK í næsta leik og hefur síðan unnið alla níu deildar- og bikarleiki sína. Mótið er núna hálfnað hjá Vesturbæjarliðinu og KR-ingar eru þegar komnir með 26 stig í Pepsi Max deildinni. Þeir hafa aðeins einu sinni náð í fleiri stig í fyrstu ellefu leikjunum í tólf liða deild en síðan eru liðin átta ár. KR náði í 27 stig í fyrstu ellefu leikjum sínum sumarið 2011. Þá var Rúnar Kristinsson einnig á sínu öðru ári með liðið og KR endaði á því að vinna tvöfalt það haust, það er varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari. KR-ingar eru með tólf stigum meira í ár en á sama tíma undanfarin tvö tímabil þegar náðu „bara“ í fjórtán stig í fyrstu ellefu leikjunum. Síðustu þrjú sumur á undan þessu eru í öll í hóp þeirra tímabili þar sem KR-liðið hefur byrjað verst síðan að tólf liða deild var tekin upp sumarið 2008. Rúnari Kristinssyni hefur nú tekist að rífa KR-liðið upp úr öldudalnum sem það var í undanfarin tímabil og það eru miklar líkur á titli eða titlum hjá liðinu þetta haustið.Stig og markatala KR í fyrstu ellefu leikjunum í sögu tólf liða deildar: 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 2016 - 13 stig og = (12-12) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2010 - 13 stig og -1 (17-18) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 2008 - 18 stig og +6 (19-13)Besta fyrri umferð KR í 12 liða deild - Raðað upp eftir stigum: 1) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2) 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 3) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 4) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 4) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 6) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 7) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 8) 2008 - 18 stig og +6 (19-13) 9) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 9) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 11) 2016 - 13 stig og = (12-12) 11) 2010 - 13 stig og -1 (17-18) Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
KR-ingar náðu í gær fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í toppslag liðanna á Meistaravöllum. KR-liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð og er auk þess komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins. KR-liðið tapaði síðast stigi í leik á móti Grindavík 16. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 47 dagar. Grindavík vann þann leik 2-1 og KR sat eftir þann leik í sjötta sæti deildarinnar fimm stigum á eftir toppliði Skagamanna. KR vann 3-2 sigur á HK í næsta leik og hefur síðan unnið alla níu deildar- og bikarleiki sína. Mótið er núna hálfnað hjá Vesturbæjarliðinu og KR-ingar eru þegar komnir með 26 stig í Pepsi Max deildinni. Þeir hafa aðeins einu sinni náð í fleiri stig í fyrstu ellefu leikjunum í tólf liða deild en síðan eru liðin átta ár. KR náði í 27 stig í fyrstu ellefu leikjum sínum sumarið 2011. Þá var Rúnar Kristinsson einnig á sínu öðru ári með liðið og KR endaði á því að vinna tvöfalt það haust, það er varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari. KR-ingar eru með tólf stigum meira í ár en á sama tíma undanfarin tvö tímabil þegar náðu „bara“ í fjórtán stig í fyrstu ellefu leikjunum. Síðustu þrjú sumur á undan þessu eru í öll í hóp þeirra tímabili þar sem KR-liðið hefur byrjað verst síðan að tólf liða deild var tekin upp sumarið 2008. Rúnari Kristinssyni hefur nú tekist að rífa KR-liðið upp úr öldudalnum sem það var í undanfarin tímabil og það eru miklar líkur á titli eða titlum hjá liðinu þetta haustið.Stig og markatala KR í fyrstu ellefu leikjunum í sögu tólf liða deildar: 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 2016 - 13 stig og = (12-12) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2010 - 13 stig og -1 (17-18) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 2008 - 18 stig og +6 (19-13)Besta fyrri umferð KR í 12 liða deild - Raðað upp eftir stigum: 1) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2) 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 3) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 4) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 4) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 6) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 7) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 8) 2008 - 18 stig og +6 (19-13) 9) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 9) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 11) 2016 - 13 stig og = (12-12) 11) 2010 - 13 stig og -1 (17-18)
Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki