Búið að opna Suðurlandsveg fyrir umferð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. júlí 2019 11:16 Vegurinn hefur verið opnaður. Google Maps Tvö voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans eftir umferðarslys á Suðurlandsvegi, vestan við Markarfljót, við gatnamót Dímonarvegar og Hólmabæjarvegar. Suðurlandsvegi var lokað vegna slyssins en hann var opnaður um klukkan 13:45. Slysið varð á ellefta tímanum þegar fólksbifreið ók í veg fyrir rútu. Samkvæmt upplýsingum frá brunavörnum Rangárvallasýslu slösuðust tvö, þar af einn alvarlega, en þó með meðvitund. Sá var ökumaður bílsins en við áreksturinn festist hann inni í bifreiðinni. Hann var síðan losaður og fluttur á slysadeild ásamt konu sinni, sem var minna slösuð. Engin slys urðu á farþegum eða bílstjóra rútunnar, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Ekki er talið að um lífshættulega áverka sé að ræða. Rannsókn lögreglu er enn í gangi á vettvangi.Fréttin var uppfærð klukkan 13:57.Skjáskot úr myndbandi sem fréttastofu barst af slysstað.Skjáskot Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Tvö voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans eftir umferðarslys á Suðurlandsvegi, vestan við Markarfljót, við gatnamót Dímonarvegar og Hólmabæjarvegar. Suðurlandsvegi var lokað vegna slyssins en hann var opnaður um klukkan 13:45. Slysið varð á ellefta tímanum þegar fólksbifreið ók í veg fyrir rútu. Samkvæmt upplýsingum frá brunavörnum Rangárvallasýslu slösuðust tvö, þar af einn alvarlega, en þó með meðvitund. Sá var ökumaður bílsins en við áreksturinn festist hann inni í bifreiðinni. Hann var síðan losaður og fluttur á slysadeild ásamt konu sinni, sem var minna slösuð. Engin slys urðu á farþegum eða bílstjóra rútunnar, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Ekki er talið að um lífshættulega áverka sé að ræða. Rannsókn lögreglu er enn í gangi á vettvangi.Fréttin var uppfærð klukkan 13:57.Skjáskot úr myndbandi sem fréttastofu barst af slysstað.Skjáskot
Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira