Metsekt vegna gagnaleka hjá British Airways Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2019 08:36 Breska flugfélagið British Airways á yfir höfði sér metsekt upp á rúmar 183 milljónir punda, jafnvirði tæpra 29 milljarða króna, eftir að hakkarar stálu persónuupplýsingum um hálfa milljón farþega af vefsíðu þess í fyrra. Persónuverndaryfirvöld segja að öryggisráðstöfunum á vefsíðu flugfélagsins hafi verið verulega ábótavant. Sektin nemur um 1,5% af veltu British Airways á heimsvísu árið 2017, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugfélagið ætlar að áfrýja sektinni sem byggir á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins sem tók gildi í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að sekta fyrirtæki um allt að 4% af veltu þeirra fyrir brot á reglunum. Hakkararnir beindi umferð frá vefsíðu British Airways yfir á síðu sem var látin líta út eins og vefsíða flugfélagsins. Þar nörruðu þeir fólk til að gefa upp upplýsingar um sig, greiðslukort og heimilisfang. Bretland Fréttir af flugi Persónuvernd Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways á yfir höfði sér metsekt upp á rúmar 183 milljónir punda, jafnvirði tæpra 29 milljarða króna, eftir að hakkarar stálu persónuupplýsingum um hálfa milljón farþega af vefsíðu þess í fyrra. Persónuverndaryfirvöld segja að öryggisráðstöfunum á vefsíðu flugfélagsins hafi verið verulega ábótavant. Sektin nemur um 1,5% af veltu British Airways á heimsvísu árið 2017, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugfélagið ætlar að áfrýja sektinni sem byggir á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins sem tók gildi í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að sekta fyrirtæki um allt að 4% af veltu þeirra fyrir brot á reglunum. Hakkararnir beindi umferð frá vefsíðu British Airways yfir á síðu sem var látin líta út eins og vefsíða flugfélagsins. Þar nörruðu þeir fólk til að gefa upp upplýsingar um sig, greiðslukort og heimilisfang.
Bretland Fréttir af flugi Persónuvernd Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira