Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2019 10:51 Klæðning var lögð á 2,4 km milli Kleifarvatns og Seltúns fyrir sex árum, sumarið 2013. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér: Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér:
Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05