Gengi Bitcoin í hæstu hæðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júní 2019 11:15 Bitcoin er vinsæl rafmynt. vísir/getty Gengi rafmyntarinnar Bitcoin er nú það hæsta sem það hefur verið í fimmtán mánuði en gengið fór upp um tíu prósent um helgina. Ein Bitcoin jafngildir nú tæplega 11 þúsund Bandaríkjadölum. Sérfræðingar telja að þessa miklu hækkun megi rekja til aukinnar bjartsýni varðandi rafmyntir í kjölfar þess að Facebook kynnti rafmynt sína Libru í liðinni viku. Í frétt Reuters um málið er rætt við sérfræðinginn Mati Greenspan. Hann segir að hækkun á gengi Bitcoin nú sýni að fjárfestar telji áform Facebook um sinn eigin rafgjaldmiðil vísbendingu um að fleiri stórfyrirtæki taki upp rafmyntir. „Þeir trúa því að Libran muni gera almenning meðvitaðri um málið og sjá þetta sem hliðið sem muni opna á möguleikann að taka upp rafmyntir,“ segir Greenspan. Aðrir sérfræðingar tengja hækkunina við tollastríð Bandaríkjanna og Kína og segja fjárfesta líta til Bitcoin sem nokkurs konar varnar gegn hruni hefðbundinna gjaldmiðla. Rafmyntir Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi rafmyntarinnar Bitcoin er nú það hæsta sem það hefur verið í fimmtán mánuði en gengið fór upp um tíu prósent um helgina. Ein Bitcoin jafngildir nú tæplega 11 þúsund Bandaríkjadölum. Sérfræðingar telja að þessa miklu hækkun megi rekja til aukinnar bjartsýni varðandi rafmyntir í kjölfar þess að Facebook kynnti rafmynt sína Libru í liðinni viku. Í frétt Reuters um málið er rætt við sérfræðinginn Mati Greenspan. Hann segir að hækkun á gengi Bitcoin nú sýni að fjárfestar telji áform Facebook um sinn eigin rafgjaldmiðil vísbendingu um að fleiri stórfyrirtæki taki upp rafmyntir. „Þeir trúa því að Libran muni gera almenning meðvitaðri um málið og sjá þetta sem hliðið sem muni opna á möguleikann að taka upp rafmyntir,“ segir Greenspan. Aðrir sérfræðingar tengja hækkunina við tollastríð Bandaríkjanna og Kína og segja fjárfesta líta til Bitcoin sem nokkurs konar varnar gegn hruni hefðbundinna gjaldmiðla.
Rafmyntir Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira