Alexandra og Gylfi birtu bæði mynd af sér á Instagram í kvöld þar sem sást til þeirra haldandi á hundi í flugvélinni.
„Getur ekki gift sig án þessa,“ segir Gylfi og bætir við hundatákni. Alexandra segir hins vegar með sinni mynd að það sé „formlega komin brúðkaupshelgi“.
Fjölskylda og vinir þeirra Gylfa og Alexöndru flykkjast nú til Como líkt og Vísir sagði frá fyrr í dag, sem er að finna í norðurhluta Ítalíu.
Can’t get married without this oneView this post on Instagram
A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 13, 2019 at 10:27am PDT
It’s officially wedding weekendView this post on Instagram
A post shared by @ alexandrahelga on Jun 13, 2019 at 10:05am PDT